Leita í fréttum mbl.is

Jafntefli í maraţonskák

Jafntefli varđ í sjöundu skák heimsmeistaraeinvígis Carlsen (2863) og Anand (2792) sem fram fór í Sochi í dag. Norđmađurinn beitti sem fyrr fyrir sér kóngspeđinu. Indverjinn svarađi ađ ţessu sinni međ Berlínar-afbrigđi spćnska leiksins. Endurtók ekki Sikileyjarvörnina eftir tapađi í síđustu skák.

Carlsen var vel undirbúinn og fékk heldur betra tafl. Anand brást viđ međ ţví ađ fórna manni í 31. leik til ađ létta á stöđunni. Sennilega rétt ákvörđun en Carlsen komst ekkert áleiđis ţrátt fyrir ađ reyna nánast út ţađ óendanlega ađ vinna skákina sem varđ alls 122 leikir. Ađeins munađi tveimur leikjum ađ skákin yrđi sú lengsta í sögu heimsmeistaeinvíganna.

Carlsen reyndi meira ađ segja ađ tefla áfram hrók og riddara gegn hrók í 20 leik sem telst steindautt jafntefli fyrir skákmenn á ţessum styrkleika.

Á morgun tefla ţeir áttundu skákina og ţá hefur Anand hvítt. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Carlsen mun reyna ađ verjast drottningarpeđslauk Anand. 

Skođum venju samvkćmt nokkur tíst um skák dagsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband