Leita í fréttum mbl.is

Símon sigrađi á mjög vel heppnuđu MS Afmćlismóti Jónasar Hallgrímssonar

Símon Ţórhallsson frá Akureyri sigrađi á MS Afmćlismóti Jónasar Hallgrímssonar, sem Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur stóđu fyrir í Ráđhúsinu á degi íslenskrar tungu. Um sextíu börn og unglingar kepptu á mótinu. Símon sigrađi í öllum skákum sínum og hlaut 7 vinninga. Nćstur kom Ţorsteinn Magnússon međ 6 vinninga og í 3.-4. sćti urđu Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíđsdóttir.

Heiđursgestir á afmćlismótinu í Ráđhúsinu voru Vigdís Finnbogadóttir fv. forseti Íslands og Friđrik Ólafsson stórmeistari og fv. forseti FIDE. Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra flutti setningarávarp og Guđný Steinsdóttir markađsstjóri MS lék fyrsta leikinn.

16_MS_afmaelismot_Jonas_Hallgrimsson

Mótiđ var mjög skemmtilegt og spennandi, enda mörg verđlaun í bođi. Í flokki barna í 1.-3. bekk var baráttan hnífjöfn og fengu ţrjú börn 4 vinninga, svo grípa ţurfti til stigaútreiknings.  Stefán Orri Davíđsson hreppti gulliđ, Freyja Birkisdóttirhlaut silfur og Freyr Grímsson brons.

Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíđsdóttir hlutu bćđi 5,5 vinning í flokki barna í 4.-7. bekk, en Vignir var sjónarmun undan á stigum. Kristófer H. Kjartansson varđ í 3. sćti međ 5 vinninga. Nansý hlaut ennfremur verđlaun fyrir bestan árangur stúlkna á mótinu.

19_MS_afmaelismot_Jonas_Hallgrimsson

Símon Ţórhallsson hlaut gulliđ í flokki ungmenna í 8.-10. bekk, Ţorsteinn Magnússon fékk silfriđ ogDawid Kolka bronsiđ.

Keppendur á MS Afmćlismóti Jónasar Hallgrímssonar mćttu prúđbúnir til leiks eins og hćfir á stórmóti, auk ţess sem sérstök verđlaun voru fyrir besta klćdda keppandann. Verđlaunin hlaut Elsa K. Arnaldardóttir.

Viđ setningu mótsins rifjađi Friđrik Ólafsson  upp hvernig umhorfs var í íslenskum skákheimi ţegar hann var drengur, en Friđrik tefldi fyrstu kappskák sína 1946, ţá ellefu ára gamall. Börn voru sjaldgćf sjón á skákmótum í ţá daga, en nú er öldin önnur og hvatti Friđrik börnin til dáđa í skákinni. ,,Ţiđ eruđ framtíđin!“ sagđi meistarinn, sem lengi var međal bestu skákmanna heims.

 

22_MS_afmaelismot_Jonas_Hallgrimsson

Vigdís Finnbogadóttir ávarpađi börnin af mikilli hlýju, og lýsti gleđi sinni yfir ţví ađ efnt vćri til skákmóts til ađ heiđra minningu Jónasar Hallgrímssonar, enda skákin og skáldskapurinn íţróttir hugans. Vigdís hvatti börnin til ađ leggja rćkt viđ tungumáliđ og óskađi ţeim gćfu og gengis.

Viđ setningarathöfnina veitti Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra  viđtöku nýrri skákbók fyrir byrjendur, Lćrđu ađ tefla, eftir Björn Jónssonformann Taflfélags Reykjavíkur. Í setningarávarpi fagnađi ráđherra ţví, ađ út vćri komin vönduđ kennslubók enda skákin í mikilli sókn í skólum um land allt.

MS Afmćlismót Jónasar Hallgrímssonar
16.nóv.14
SćtiNafnSkákstigVinningar
1Símon Ţórhallsson19617
2Ţorsteinn Magnússon12896
 3-4Vignir Vatnar Stefánsson19595,5
 3-4Nansý Davíđsdóttir16415,5
 5-12Mykhayilo Kravchuk14625
 5-12Dawid Kolka18295
 5-12Felix Steinţórsson16145
 5-12Kristófer H. Kjartansson13805
 5-12Heimir Páll Ragnarsson14905
 5-12Aron Ţór Mai12945
 5-12Gauti Páll Jónsson18435
 5-12Óskar Vikingur Davíđsson13985
 13-14Alexander M Bjarnţórsson04,5
 13-14Jón Ţór Lemery04,5
 15-27Róbert Luu13234
 15-27Halldór Atli Kristjánsson12754
 15-27Jón Heiđar Rúnarsson04
 15-27Axel Óli Sigurjónsson04
 15-27Stefán Orri Davíđsson10614
 15-27Alexander Oliver Mai04
 15-27Arnar Milutin Heiđarsson04
 15-27Daniel Ernir Njarđarson04
 15-27Freyja Birkisdóttir04
 15-27Mateusz Jakubek04
 15-27Guđmundur Agnar Bragason12934
 15-27Freyr Grímsson04
 15-27Björn Magnússon04
 28-31Joshua Davidsson03,5
 28-31Bjarki Arnaldarson03,5
 28-31Sindri Snćr Kristófersson12983,5
 28-31Ólafur Örn Ólafsson03,5
 32-44Alexander Björnsson03
 32-44Arnór Gunnlaugsson03
 32-44Ylfa Ýr W. Hákonardóttir03
 32-44Ívar Andri Hannesson03
 32-44Gabríel Snćr Bjarnţórsson03
 32-44Matthías Hildir Pálmason03
 32-44Kristófer Stefánsson03
 32-44Óttar Örn B. Sigfússon03
 32-44Bjarki Freyr Mariansson03
 32-44Benedikt Ţórisson03
 32-44Kristján Dagur Jónsson03
 32-44Adam Omarsson03
 32-44Sunna Ţórhallsdóttir03
 45-46Örn Ingi Axelsson02,5
 45-46Rayan Sharifa02,5
 47-53Elsa K. Arnaldardóttir02
 47-53Daniel Sveinsson02
 47-53Allan Núr Lahham02
 47-53Stefán Logi Hermannsson02
 47-53Stefán Geir Hermannsson02
 47-53Hubert Jakubek02
 47-53Azalden Jassim02
 54-57Elísa H. Sigurđardóttir01
 54-57Jónína Surada Thirataya01
 54-57Samúel Narfi Steinarsson01
 54-57Logi Tómasson01

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband