Leita í fréttum mbl.is

Magnús hrađskákmeistari SSON

Herr Magnús Matthíasson hlustar íbygginnMagnús Matthíasson gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi á vel skipuđu hrađskákmóti Skákfélags Selfoss og nágrennis sem fram fór í gćr. Í öđru sćti var Ingimundur Sigurmundsson, vinningi á eftir Magnúsi, og Sverrir Unnarsson í ţví ţriđja. Björgvin Smári, Úlfhéđin fylgdu ţar á eftir og síđan Erlingur Atli og Ţorvaldur Siggason.

Magnús hefur lengi veriđ sleipur í hrađskákinni og kom sterkur til leiks eftir ţátttöku sína í Hrađskákmeistaramóti TR.

Meistaramót SSON byrjar 29. október.

Tefldar verđa klukkutímaskákir.

Núverandi meistari  SSON er Björgvin Smári Guđmundsson Ţeir sem eru ţegar skráđir til leiks eru: 

  • Björgin Smári
  • Magnús Matthíasson
  • Ingimundur Sigurmundsson
  • Úlfhéđinn Sigurmundsson
  • Sverrir Unnarsson
  • Erlingur Atli Pálmarsson 

Hćgt er ađ skrá sig í mótiđ á netfanginu bsg486@gmail.com
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband