Leita í fréttum mbl.is

Ađ loknu Haustmóti TR

Á heimasíđu TR má finna ítarlegt uppgjör um Haustmót TR. Ţar segir međal annars:

A-flokkur var ţétt skipađur ungum og ađeins eldri skákmönnum. Stigahćstur var Fide-meistarinn Davíđ Kjartansson (2331) en nćstur kom kollegi hans, Ţorsteinn Ţorsteinsson (2242) og ţá hinn nýi liđsmađur TR, Ţorvarđur F. Ólafsson (2213).  Fallbyssurnar, alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2095), og Gylfi Ţórhallsson (2121) hafa teflt flestar skákir Íslendinga og létu sig ekki vanta.  Skytturnar ţrjár úr Fjölni, ţeir Oliver Aron Jóhannesson (2165), Dagur Ragnarsson (2154) og Jón Trausti Harđarson (2092) eru fyrir löngu búnir ađ sanna sig á međal ţeirra bestu og nú yrđi látiđ sverfa til stáls.  Ţá voru „pósavélarnar" Jón Árni Halldórsson (2170) og fráfarandi skákmeistari TR, Kjartan Maack (2131) mćttir til leiks.

Pistilinn í heild sinni má finna á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband