Leita í fréttum mbl.is

Björgvin efstur hjá Ásum í gćr

Björgvin VíglundssonBjörgvin Viglundsson var sterkastur í Ásgarđi í gćr eins og hann er nánast alltaf ţegar hann tekur ţátt í skákmótum hjá eldri borgurum. Björgvin er gríđarlega öruggur skákmađur og ţađ telst nánast til tíđinda ef hann tapar skák. Ţađ skeđi í gćr ţegar kempan Valdimar Ásmundsson náđi ađ sigra kappann. Valdimar er erfiđur viđureignar ţegar hann er í stuđi.

Björgvin fékk 9 vinninga af 10. Guđfinnur R Kjartansson fékk 8,5 vinning í öđru sćti. Valdimar varđ svo í ţriđja sćti međ 8 vinninga. Stefán Ţormar varđ svo einn í fjórđa sćti međ 7 vinninga.

Ţađ voru tuttugu og ţrír kappar sem mćttu til leiks í gćr sem er heldur fćrri en venjulega.Kannski hefur fyrsti snjórinn eitthvađ dregiđ kjark úr mönnum ađ drífa sig út.

Nćsta ţriđjudag verđur svo Haustmótiđ haldiđ. Valdimar Ásmundsson vann ţetta mót á síđasta ári. Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.

Á nćsta laugardag verđur svo skákmótiđ Ćskan og ellin haldiđ í húsakynnum Taflfélags Rykjavíkur og hefst kl. 13.00. Riddarinn, skákfélag eldri borgara í Hafnarfirđi, og TR sjá um mótiđ.

Ég hvet sem flesta til ţess ađ taka ţátt í ţessu móti, ţađ er alltaf gaman ađ etja kappi viđ unga fólkiđ. Ţar er ekki komiđ ađ tómum kofunum.

Sjá nánari úrslit og myndir frá ESE. 

 

_sir_2014-10-21.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 299
  • Frá upphafi: 8764830

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband