Leita í fréttum mbl.is

Ćskan og ellin - Olísmótiđ fer fram í dag

_skanogellin_veggspjald_23_10_2012_22-13-15.jpgSkákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í ellefta sinn laugardaginn 25.  október  í Skákhöllinni í Faxafeni.

RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, Taflfélagi Reykjavíkur  og OLÍS -gerđu í fyrra  međ sér  stuđnings- og samstarfssamning um framkvćmd mótsins, til ađ auka veg ţess og tryggja  ţađ í sessi til framtíđar.  ĆSIR,  hinn skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu leggur mótinu liđ.

Fyrstu 9 árin var mótiđ veriđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Frá 2013-mótinuHafnarfjarđar-kirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur sitt og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring.  Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ afar vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.  Í fyrra var yfir 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans. Ţá sigrađi Bragi Halldórsson (64) en Oliver Aron Jóhannesson(15) og Vignir Vatnar Stefánsson (10) komu nćstir.

_skan_og_ellin_2013-003_1248028.jpgVerđlaunasjóđur mótsins nú er kr. 100.000, (50.000; 25.000; 15.000; 10.000) auk ţess sem veitt verđa aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga. Gjafabréf  fyrir flugmiđum á mót erlendis međ Icelandair fyrir sigurvegara í barna og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 19-12 ára og 13-15 ára.  Úttektarkort fyrir eldsneyti hjá OLÍS fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri. Auk ţess fá yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun. Fagrar  verđlaunastyttur fyrir sigurvegara mótsins og verđlaunapeningar  í öllum flokkum auk _skan_og_ellin_2013-004_1248029.jpgbókaverđlauna ofl.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.   

Mótsnefnd skipa ţeir Björn Jónsson, formađur TR, Einar S. Einarsson, formađur Riddarans og Páll Sigurđsson, skákstjóri. 

elsti_og_yngsti_keppandinn_ljosm_k_26_10_2013_17-39-34_2013_17-39-34.jpgSkráning til ţátttöku fer fram á www.skak.is og www.taflfelag.is  vikuna fyrir mót.  Hámarksfjöldi keppenda miđast viđ 100 og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem fyrst og mćta svo tímanlega á mótsstađ.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 20
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764032

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband