Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Huginn leiđir eftir fyrrihluta Íslandsmótsins

Eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síđustu helgi er viđbúiđ ađ baráttan um Íslandsmeistaratitilinn verđi hörđ og muni standa á milli ţriggja efstu liđa, Hugins, Taflfélags Reykjavíkur og Taflfélags Vestmannaeyja. Tíu liđ eru í efstu deild og stađan er ţessi: 1. Skákfélagiđ Huginn 28˝ v. 2. Taflfélag Reykjavíkur 28 v. 3. Taflfélag Vestmannaeyja v 27˝ v. 4. Skákdeild Fjölnis 23 v. 5. Taflfélag Bolungarvíkur 21˝ v. 6. Huginn (b-sveit) 18˝ v. 7. Skákfélag Akureyrar 18 v. 8. Víkingaklúbburinn 12˝ v. 9. Skákfélag Reykjanesbćjar 12 v. 10. Skákfélag Íslands 11 v.


Sveitir Taflfélag Reykjavíkur standa vel ađ vígi á öllum neđri deildunum, Í 2. deild er b-sveitin félagsins efst, í 3. deild er leiđir c-sveitin og í 4. deild er d-sveit TR í efsta sćti.

Efstu liđin í 1. deild eru búin ađ mćtast innbyrđis í 1. deildinni ţannig ađ úrslitin snúast um ţađ hversu mörgum vinningum ţau sanka ađ sér á lokasprettinum. Skákfélagiđ Huginn, sem tapađi fyrir Taflfélagi Vestmannaeyja í 3. umferđ, nýtur ţess ađ vera međ b-liđ í keppninni og góđan mannskap. Ţegar a- og b-liđiđ mćttust í 1. umferđ voru međalstig b-liđsmanna 1.854 elo-stig en hćkkuđu svo snarlega í nćstu umferđ upp í 2.218 elo-stig. Hinn ungi og efnilegi Hilmir Freyr Heimisson vann raunar ţrautreyndan Kristján Eđvarđsson á 6. borđi en önnur úrslit voru eftir bókinni og niđurstađan 7:1, A-liđinu í vil. Ungu skákmennirnir stóđu sig almennt vel á Íslandsmótinu og af eldri skákmönnum er ţađ helst ađ segja ađ gömul kćti greip menn ţegar Margeir Pétursson gekk í salinn til ađ tefla tvćr skákir fyrir sitt gamla félag, Taflfélag Reykjavíkur, seiglađist í erfđri vörn á móti „Shirov-bananum" Einar Hjalta og vann ađ lokum. Jóhann Hjartarson, tefldi vel gegn Kanadamanninum Eric Hansen og gaman var ađ sjá búlgarska stórmeistarann Ivan Cheparinov ađ tafli fyrir Hugin í Rimaskólanum. Alltaf dáist mađur ađ ţrautseigjunni og ţeirri tryggđ viđ heimahagana sem ríkir innan Skákfélags Akureyrar. Gylfi Ţórhallsson hefur veriđ međ í nánast hverri umferđ frá fyrstu keppninni haustiđ 1974 og félagar hans og máttarstólpar í liđinu missa vart úr skák ţessi misserin. Norđanmenn hafa líka innan sinna vébanda einn efnilegasta skákmann landsins sem hćkkađi um tćplega 70 elo stig ţessa helgi og vann kunnan skákmeistara í 5. umferđ:

Árni Ármann Árnason (Bolungarvík) - Jón Kristinn Ţorgeirsson (Akureyri )

Drottningarbragđ

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. Dc2 Be7 7. e3 Re4 8. Bxe7 dxe7 9. Bd3 f5 10. Rc3 0-0 11. 0-0 Be6 12. Re5 Rd7 13. f4 Hf6 14. Ra4 Rxe5 15. fxe5 Hg6 16. Hab1

Af hverju ekki 16. b4 strax, t.d. 16. ...Dxb4 17. Bxe4 dxe4 18. Rc5 sem hótar m.a. 19. Hab1.

16. ... Dg5 17. De2 h5 18. b4 h4 19. Bxe4

Opnar fyrir biskupinn á e6 en svartur hótađi 19.... Rg3.

19.... fxe4 20. Hf4 Bh3 21. Hf2 Bg4 22. Dd2 Bf3 23. Kh1?

Betra var sennilega 23. Rc3. Nú hristir Jón Kristinn fram úr erminni magnađa fléttu.

gr2t2pua.jpg23.... Dxg2+! 24. Hxg2 h3!

Eftir ţennan óvćnta „millileik" sá Árni síma sćng uppreidda. Hann getur ţó varist međ 25. Kg1 sem má svara međ 25.... Bxg2! 26. De1 Hf8 međ áframhaldandi sókn, t.d. 27. Hb2 Hf5 o.s.frv.

25. De1? Hxg2 26. Rc5 Hg6 mát.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is


----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 11. október 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764891

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband