Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Jóhann Hjartarson (2571) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Ritstjóri hefur einnig saman efstu menn á atskák- og hrađskáklistanum. Helgi Ólafsson er stigahćstur á báđum listum. Sindri Snćr Kristófersson er stigahćstu nýliđa og Símon Ţórhallsson hćkkar mest frá september-listanum. 

Topp 20

313 skákmenn hafa virk íslensk skákstig. Jóhann Hjartarson (2571) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2549) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2548). 

Heildarlistann má svo nálgast sem PDF-viđhengi (sjá neđst í frétt).

 

Nr.NafnTitStigSk.SepBr.
1Hjartarson, JohannGM2571025710
2Stefansson, HannesGM2549025490
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2548025480
4Olafsson, HelgiGM2543025430
5Steingrimsson, HedinnGM253092536-6
6Arnason, Jon LGM2502025020
7Danielsen, HenrikGM24901024882
8Kristjansson, StefanGM2490024900
9Gretarsson, Helgi AssGM2456024560
10Thorsteins, KarlIM2456024560
11Kjartansson, GudmundurIM2439024390
12Thorfinnsson, BragiIM2437024370
13Gunnarsson, ArnarIM2435024350
14Thorhallsson, ThrosturGM243072437-7
15Gunnarsson, Jon ViktorIM2426024260
16Olafsson, FridrikGM2397023970
17Jensson, Einar HjaltiFM23917234942
18Thorfinnsson, BjornIM2389023890
19Ulfarsson, Magnus OrnFM2380023800
20Arngrimsson, DagurIM2376023760


Atskákstig

Helgi Ólafsson (2542) er stigahćstur íslenskra skákmanna á atskákstigum. Í nćstum sćtum eru Stefán Kristjánsson (2535) og Hannes Hlífar Stefánsson (2510).

Nr.NafnTitAt
1Olafsson, HelgiGM2542
2Kristjansson, StefanGM2535
3Stefansson, HannesGM2510
4Gretarsson, Helgi AssGM2481
5Thorfinnsson, BragiIM2455
6Thorhallsson, ThrosturGM2452
7Kjartansson, GudmundurIM2437
8Gunnarsson, ArnarIM2433
9Thorfinnsson, BjornIM2412
10Gunnarsson, Jon ViktorIM2394
11Jensson, Einar HjaltiFM2370
12Johannesson, Ingvar ThorFM2367
13Kjartansson, DavidFM2366
14Bjornsson, SigurbjornFM2364
15Olafsson, DavidFM2359
16Gislason, GudmundurFM2351
17Ulfarsson, Magnus OrnFM2315
18Sigfusson, SigurdurFM2301
19Gretarsson, Andri AFM2298
20Gudmundsson, ElvarFM2287


Hrađskákstig.

Helgi Ólafsson (2603) er jafnframt stigahćstur á hrađskákstigum. Í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2599) og Jóhann Hjartarson (2582).

 

Nr.NafnTitHrađ
1Olafsson, HelgiGM2603
2Stefansson, HannesGM2599
3Hjartarson, JohannGM2582
4Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2567
5Steingrimsson, HedinnGM2530
6Thorhallsson, ThrosturGM2481
7Gretarsson, Helgi AssGM2464
8Gunnarsson, ArnarIM2461
9Thorfinnsson, BjornIM2459
10Gunnarsson, Jon ViktorIM2458
11Kristjansson, StefanGM2443
12Thorfinnsson, BragiIM2438
13Arnason, Jon LGM2421
14Kjartansson, DavidFM2386
15Arngrimsson, DagurIM2383
16Olafsson, FridrikGM2382
17Thorsteins, KarlIM2381
18Jonsson, BjorgvinIM2380
19Johannesson, Ingvar ThorFM2375
20Bjornsson, SigurbjornFM2349


Nýliđar

Fjórir nýliđar eru á stigalistanum nú. Stigahćstur ţeirra er Sindri Snćr Kristófersson (1391).

 

Nr.NafnTitStigSk.
1Kristofersson, Sindri Snaer 13915
2Luu, Robert 131514
3Jakobsen, Odinn Orn 11755
4Davidsson, Stefan Orri 10256


Mestu hćkkanir

Símon Ţórhallsson (82) hćkkar mest frá septemberlistanum. Í nćstum sćtum eru Ţorsteinn Magnússon (70) og Björn Hólm Birkisson (63).

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Thorhallsson, Simon 1796382
2Magnusson, Thorsteinn 1311970
3Birkisson, Bjorn Holm 1718763
4Kolka, Dawid 1782852
5Jensson, Einar HjaltiFM2391742
6Davidsdottir, Nansy 1584436
7Birkisson, Bardur Orn 1665729
8Johannesson, Oliver 2192427
9Gudbjornsson, Arni 1723727
10Kjartansson, DavidFM2351820
11Jonsson, Gauti Pall 1739820


Sérlistar (unglingar, öldungar og skákkonur) eru ekki teknir saman núna lítilla breytinga efstu manna.

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2863) er efstur á heimslistanum. Í öđru sćti er Fabiano Caruana (2844) og ţriđji er Veselin Topalov (2800).

Topp 100 

Reiknuđ mót(kappskák)

  • Meistaramót Hugins
  • Framsýnarmótiđ (5.-7. umferđ)
  • NM barnaskólasveita
  • Bikarsyrpa TR nr. 1

Reiknuđ mót (atskák)

  • Framsýnarmótiđ (1.-4. umferđ)
  • Minningarmót Ragnheiđar Jónu Ármannsdóttur

 Reiknuđ mót (hrađskák)

  • Hrađskákkeppni taflfélaga: Huginn-SR
  • Hrađskákkeppni taflfélaga: TR-TB
  • Hrađskákkeppni taflfélaga: TR-Huginn
  • Flugfélagssyrpa Hróksins nr. 3 

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 71
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8764680

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband