Leita í fréttum mbl.is

Davíđ efstur á Haustmóti TR

Fjórđa umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gćr. Davíđ Kjartansson (2331) sem vann Ţorvarđ F. Ólafsson (2213) er efstur á mótinu međ 3,5 vinning. Oliver Aron Jóhannesson (2165) er annar međ 3 vinninga og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2242) og Ţorvarđur eru í 3.-4. sćti međ 2,5 vinning.

Úrslit 4. umferđar

Round 4 on 2014/09/24 at 19.30
Bo.No.Rtg
NameResult
NameRtgNo.
1102092
Hardarson Jon Trausti0 - 1IMBjarnason Saevar20957
282121
Thorhallsson Gylfi1 - 0
Halldorsson Jon Arni21706
392131
Maack Kjartan˝ - ˝
Johannesson Oliver21655
412331FMKjartansson David1 - 0
Olafsson Thorvardur22134
522154
Ragnarsson Dagur˝ - ˝FMThorsteinsson Thorsteinn22423

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.


B-flokkur

Stađan í b-flokki er jöfn og spennandi. Björn Hólm Birkisson (1655) er efstur međ 3 vinninga. í 2.-4 sćti, međ 2,5 vinning, eru Damia Benet Morant (2058), Ólafur Kjartansson (1997) og Christopher Vogel (2100).

Stöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.


C-flokkur

Bárđur Örn Birkisson (1636), bróđir Björns Hólms, er efstur međ fullt hús. Felix Steinţórsson (1549) er annar međ 3,5 og Hörđur Jónasson (1570) er ţriđji međ 3 vinninga.

Stöđu mótsins má finna Chess-Results.

D-flokkur:

Stađan í d-flokki er nokkuđ óljós vegna ólokinna skáka.

Alex Cambrey Orrason (1580) er efstur međ fullt hús. Ólafur Evert Úlfsson (1430), Tryggvi K. Ţrastarson (1130) og Aron Ţór Mai (1274) eru í 2.-4. sćti međ 3 vinninga. Ólafur á til góđa frestađa skák.

Stöđuna má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764596

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband