Leita í fréttum mbl.is

EM taflfélaga: Pistill fimmtu umferđar

Clipboard10Vigfús Ó. Vigfússon, farstjóri Hugins hefur skrifađ pistil um fimmtu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í gćr. Í honum segir međal annars:

Viđureignin byrjađi líka vel. Viđ fengum snemma góđar stöđur á öllum borđum nema ţví 5 ţar sem Hlíđar var lengst af međ frekar ţrönga og óţćgilega stöđu. Einar Hjalti og Robin skiluđu snemma vinningum í hús á mjög snyrtilegan hátt. Andstćđingur Magnúsar tefldi mjög stíft til jafnteflis svo ţar var samiđ viđ fyrsta tćkifćri ţegar ţađ mátti. Á sama tímavoru bćđi Gawain og Ţröstur međ vćnlegar stöđur og Hlíđar varđist fimlega í erfiđri stöđu. Ég var ţví farinn ađ gćla viđ stóran sigur á Ungverjunum en var ţá snarlega kippt niđur á jörđina. Ţađ gerđist eiginlega á sama andartaki ađ Ţröstur fór of geyst í sóknina, fórnandi manni sem virtist ekki standast og Gawain missir tökin á sinni stöđu og lendir út í endatafli ţar sem báđir höfđu tvo biskupa en hann peđi undir. Ţađ varđ fljótlega ljóst ađ stöđu Ţrastar yrđi ekki bjargađ en ég var nokkuđ viss um ađ ef ţađ vćri möguleiki á jafntefli hjá Gawain í ţessu endatafli ţá hefđi hann tćkni til ađ finna leiđina á móti ţessum andstćđingi. Ţađ kom líka á daginn ađ hann náđi ađ sigla jafnteflinu í höfn međ ţví ađ fórna öđrum biskupnum fyrir síđasta frípeđ andstćđingsins. Ţá var jafntefli í viđureigninni komiđ í höfn. Ţađ valt ţví allt á skákinni hjá Hlíđari hvort viđ ynnum viđureignina.  

Pistilinn má finna á heild sinni á heimasíđu Hugins.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 278
  • Frá upphafi: 8764887

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband