Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák - Dađi Ómarsson vann létt

Ómar DađasonFyrsta Fimmtudagsmótiđ á vegum Gallerý Skákar í Faxafeni var teflt í gćrkvöldi. Ţađ var Dađi Ómarsson, hinn eitilharđi skákmađur, sem fór létt međ sigur ađ hólmi međ 10.5 vinninga af 11 mögulegum. Hinn síungi öldungur og fyrrv. Íslandsmeistari í skák og knattspyrnu, Gunnar Kr. Gunnarsson sýndi gamla meistaratakta líka og rétti hlut sinn verulega eftir nokkra lćgđ undanfariđ. Hinn efnilegi og ört vaxandi skákmađur Gauti Páll Jónsson náđi ţriđja sćti, en mótiđ var frekar jafnt um miđjuna eins og oftast er.

Skemmtileg blanda af öldnum meisturum og ungum gallery_skakmoti_i_tr_18_09_14_19_9_2014_08-54-22.jpgmeistaraefnum tók ţátt í ţessu fyrsta skákkvöldi leiktíđarinnar á vegum Gallerýsins viđ góđar ađstćđur í Skákmiđstöđ TR og nutu ţess ađ tefla ţó mönnum hafi eitthvađ orđiđ á í messunni á stundum, einstaka hugsanavillur létu á sér krćla viđ úrvinnslu einfaldra stađna á skákborđinu og baráttan viđ klukkuna vćri sumum erfiđ.

arinbjorn_gu_mundsson_1932_-2014_19_9_2014_08-35-34.jpgÍ mótsbyrjun var Arinbjarnar Guđmundssonar (1932-2014) minnst međ nokkrum orđum og stuttri ţögn og minning hans heiđruđ í virđingarskini. Ţađ fór vel á ţví í húsakynnum hans gamla taflfélags TR.  Mörgum hinna eldri skákmanna er Arinbjörn sérstaklega minnistćđur en hann var einn af fremstu skákmeisturum Íslands í byrja sjöunda áratugsins og vann sér margt til afreka áđur en hann fluttist af landi brott til Ástralíu. Guđmundur G.

Ţórarinsson skrifađi hugnćma minningargrein um hann nýlega í Morgunblađiđ og ferill hans var einnig rakinn á Hrókurinn.is fyrir skömmu. Ţá minntust eldri skákmenn hans líka á skákmóti í Riddaranum fyrir viku og vottuđu hinum látna heiđur og virđingu. Enda ţótt langt vćri um liđiđ frá ţví hann gerđi garđinn

frćgan og hvarf af landi brott var hann mönnum mjög minnistćđur.     

Nánari úrslit mótsins má greina á međf. mótstöflu. 

Nćst slćr í brýnu á ţessum vettvangi á sama stađ og tíma ađ viku liđinni.

 

2014_gallery_skak_tr1.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 278
  • Frá upphafi: 8764887

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband