Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák flytur í Faxafeniđ

Skák- og listasmiđjan Gallerý Skák -  opnar dyr sínar ađ nýju eftir sumarhlé fimmtudaginn  18. september nk. í Skákmiđstöđ Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Húsnćđiđ í Bolholti ţar sem klúbburinn hefur veriđ til húsa sl. 8 ár hefur veriđ selt.   Ţađ er ekki í kot vísađ međ ađstöđuna í hinum glćstu húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og eru miklar vonir bundnar viđ góđa ţátttöku yngri sem eldri skákmanna. Líkt og  undanfarna vetur verđa haldin ţar 10 mínúta "hvatskákmót" öll fimmtudagskvöld fram á vor, nema hátíđir hamli eđa öđruvísi sé tilkynnt um sérstaklega.

Hin vikulegu Gallerý skákkvöld eru öllum opin. Ţau ćtluđ brennheitum ástríđuskákmönnum á öllum aldri, í ćfinga-  og keppnisskyni - óháđ félagsađild.  Í Gallerý Skák er teflt af list og fyrir fegurđina,  keppendum  og áhorfendum  til yndisauka undir fororđinu "Sjáumst og kljáumst" og Kaissu gyđju skáklistarinnar til dýrđar.

Tvćr mótarađir međ GrandPrix sniđi verđa haldnar - önnur fyrir áramót hin í byrjun árs:

KAPPTEFLIĐ UM PATAGÓNÍUSTEININN VI. - 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til stiga (10-8-6-5-4-3-2-1) líkt og í Formúlu 1.  hefst  23. október og líkur 27. nóvember.  Vegleg verđlaun.

TAFLKÓNGUR FRIĐRIKS IV. - 4 kvölda mótaröđ međ GP-sniđi hefst 22. janúar og líkur 12. febrúar ţar sem 3 bestu mót hvers og keppanda telja til vinnings. Keppnin er liđur í skákmótahaldi á vegum SÍ og Skákakademíu Reykjavíkur í tilefni af „Degi Skákarinnar" 26. janúar, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, stórmeistara. Sigurvegari ár hvert fćr nafn sitt skráđ gullnu letri á styttuna og fagran verđlaunagrip til eignar.

Gallerý skákmótin hefjast kl. 18 ţegar degi hallar á fimmtudögum. Tefldar  eru 11 umferđir međ 10. mínútna umhugsunartíma eftir svissneska kerfinu. Ţeim lýkur um kl. 22 međ lófaklappi fyrir efstu mönnum.

Ţátttökugjald er kr. 1000 sem innifelur kaffi/svaladrykki á međan á móti stendur og smá matarbita í skákhléi en annars  kr. 500  fyrir ţá ekki eru í mat.

Forstöđumenn Gallerý Skákar vinafélags eru ţeir Einar S. Einarsson og Guđfinnur R. Kjartansson, skákforkólfar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband