Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót 50 ára + og 65 ára + fer fram í fyrsta skipti í haust

Íslandsmót skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára + verđa haldin í fyrsta skipti nú í haust. Fyrri hluti mótsins verđur haldinn 16.-19. október í Reykjavík (umf 1-4) og sá síđari á Hótel Selfossi 14.-16. nóvember (umf 5-7).

Fyrirkomulag

Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 90 mín. + 30. sek. viđbótartími á hvern leik.

Flokkaskipting

Teflt verđur í tveimur flokkum 50 ára + (1964 og fyrr) og 65 ára + (1949 og fyrr). Ţeir sem eru 65+ geta valiđ um í hvorum flokkum ţeir tefla.  

Verđi skráđir keppendur í öđrum hvorum flokknum fćrri en 12 verđi teflt í einum flokki en engu ađ síđur teflt um tvo Íslandsmeistaratitla

Verđi tveir eđa fleiri efstir og jafnir verđur stigaútreikningur látinn ráđa.

Dagskrá mótsins

Fyrstu fjórar umferđir mótsins verđa haldnar í Reykjavík.

  • 1. umf., fimmtudaginn 16. október, kl. 19
    3. umf., laugardaginn, 18. október, kl. 13
    4. umf., sunnudaginn, 19. október, kl. 13
  • 4. umf., fimmtudaginn, 13. nóvember, kl. 19

Síđustu ţrjár umferđir mótsins verđa haldnar á Hótel Selfossi.

  • 5. umf., föstudaginn, 14. nóv., kl. 19
    6. umf., laugardaginn, 15. nóv., kl. 13
    7. umf., sunnudaginn, 16. nóv., kl. 13

Tilbođ frá Hótel Selfossi

 Hótel Selfoss býđur keppendum upp á fćđi og gistingu á eftirfarandi verđi:

  • Tvíréttađur hádegisverđur frá 2.800- kr
  • Ţriggja rétta kvöldverđur pr. skipti. 6.100.- kr
  • Ţriggja rétta hátíđarkvöldverđur. 7.200.- kr.

Gisting á föstudegi     10.500 tveggja manna herbergi
                                      8.500 eins manns herbergi

Gisting á laugardegi   18.000 tveggja manna herbergi
                                   16.000 eins manns herbergi

Nánari upplýsingar og pantanir sendist í info@hotelselfoss.is.

Verđlaun

  • Fyrstu verđlaun í hvorum flokki eru 50.000 kr. styrkur á HM eđa EM öldunga
  • 2.-3. verđlaun - gripir
  • Einnig gripir í flokkum 70+, 75+ og 80+

Ţátttökugjöld:

6.000 kr. fyrir alla. Kaffi innifaliđ í verđi.

Skráning

www.skak.is eđa hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 278
  • Frá upphafi: 8764887

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband