Leita í fréttum mbl.is

EM: Pistill frá 2. umferđ

STP82282Vigfús Ó. Vigfússon, liđsstjóri og varamađur sveitar Skákfélagsins Hugins hefur skrifađ pistil frá 2. umferđ EM skákfélaga. Ţar segir međal annars:

Ţá er komiđ ađ Einari Hjalta en honum tókst ađ koma Shirov í stöđu sem hann kunni alls ekki viđ. Stađa Einars Hjalta varđ nokkuđ snemma vćnleg og ţađ mátti sjá Shirov engjast sundur og saman mest alla skákina. Hćgt hefđi veriđ ađ ná miklu betri myndum af honum heldur er birst hafa á netinu af ţessu tilefni ţví hann faldi andlitiđ i höndum sér hvađ eftir annađ međan á skákinni stóđ. Eftir ađ Einar vinnur peđiđ á d6 er stađa hans unnin en ţak er mikil úrvinnsla eftir og mikill tími fór í ađ reikna út allar leidir og gćta ađ ţví ađ enginn trikk vćru í stöđunni. Eflaust hefđi Einar Hjalti teflt mun hrađar ef hann hefđi veriđ ađ tefla viđ venjulegan íslenskan skákmann en ţegar 2700 stiga mađur er fastur á önglinum ţá ţarf ađ gćta ađ hverju skrefi. Ţađ saxađist á tíma Einars svo hann var í verulegu tímahraki síđustu 5-10 leikina fyrir 40 leik. Ţegar hann lék međ 1 sekúndu á klukkunni varđ mér ekki um sel, en sem betur fer fór ţá Shirov ađ hugsa líka svo sigrunum var landađ á vandađan hátt. Eftir ađ viđureignin var afstađin bar Shirov hlutskipti sitt međ ćđruleysi og var hinn viđkunnanlegasti.  

Pistilinn má nálgast í heild sinni á heimasíđu Hugins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 284
  • Frá upphafi: 8764862

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband