Leita í fréttum mbl.is

Haustnámskeiđ Skákskóla Íslands byrja í vikunni

Skákskóli ÍslandsHaustnámskeiđ Skákskóla Íslands 

hefjast vikuna 15. - 21. september

10 vikna námskeiđ

Úrvalsflokkar

Úrvalsflokkar eru ćtlađir nemendum sem hafa 1400 ELO-stig eđa meira. Foreldrar eđa forráđamenn taflfélaga geta sótt um og eru hvattir til ađ sćkja um ţjálfun og kennslu fyrir börn og unglinga. Helgi Ólafsson, Davíđ Ólafsson, Hjörvar Steinn Grétarsson eru međal ţeirra sem hafa séđ um ţessa kennslu. Ţessir nemendur hafa fengiđ og fá einkaţjálfun hjá reyndum stórmeisturum. Skákskólinn sér um ţjálfun ţeirra sem tefla fyrir Íslands á hönd á alţjóđlegum mótum t.d. heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer í Durban í Afríku í september og Evrópumóti ungmenna í  Batumi í Georgíu sem hefst í október nk.     

Framhaldsflokkar

Ţessir flokkar eru ćtlađir krökkum sem ţegar hafa öđlast nokkra reynslu í keppnum eđa jafnvel t.d. međ skólaliđum og vilja auka viđ styrk sinn. Nýjasti stórmeistari Íslendinga Hjörvar Steinn Grétarsson og Björn Ívar Karlsson sem báđir eru ţrautreyndir skákkennarar munu sjá um kennslu fyrir ţennan hóp. 

Námskeiđin verđa tvisvar á viku. Á laugardögum kl. 14:00-15:30  og á ţriđjudögum kl. 15:30-17:00. Verđ kr. 22.000.

Skákkennsla í Kópavogi

Skákskóli Íslands hefur frá haust ársins 2010 stađi fyrir skákkennslu í Stúkunni á Kópavogsvelli. Skákskólinn tengist ţví verkefni sem Skákdeild Breiđabliks međ Halldór Grétar Einarsson og Birkir Karl Sigurđsson hafa umsjón međ en Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskólans mun áfram sjá um skákkennslukennslu á laugardögum fyrir ţá ungu skákmenn sem ţegar hafa öđlast nokkra reynslu í opinberum mótum og hafa e.t.v. ELO-stig ţó ţađ sé ekki endilega skilyrđi. Foreldrar og áhugasamir ađilar geta haft samband á skrifstofu skólans og sótt sérstaklega um ađ fá ađ taka ţátt í ţessum tímum.

Stúlknanámskeiđ 7 - 12 ára

Landsliđskonurnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttur munu sjá um skáknámskeiđ fyrir stúlkur á aldrinum 7 - 12 ára. Námskeiđin hefjast sunnudaginn 20. september. Foreldrar stúlkna á ţessum aldri eru hvattar til ađ mćta í fyrsta tíma sunnudaginn 20. september sem jafnframt er  kynningarfundur.  

Námskeiđin eru kl. 11 á sunnudögum. Verđ kr. 14.000.

Upplýsingar um önnur námskeiđ á vegum skólans verđa kynnt síđar.

Skráning á námskeiđin fer fram á www.skak.is

Nánari upplýsingar má einnig fá á skrifstofu skólans í síma 568 9141 eđa í gegnum netföngin skaksamband@skaksamband.is (skrifstofa SÍ) eđa helol@simnet.is (Skólastjóri).

Heimasíđa Skákskóla Íslands


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 29
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 8764525

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband