Leita í fréttum mbl.is

Álfhólsskóli fékk silfriđ - Nansý og Róbert međ borđaverđlaun - Norđmenn unnu

P1020851Norđurlandamóti barnaskólasveita lauk á Selfossi í dag. Skáksveit Álfhólsskóla endađi í öđru sćti eftir 2-2 jafntefli gegn Norđmönnunum í magnađri lokaviđureign. Rimaskóli vann finnsku sveitina 4-0 og endađi í fjórđa sćti. Nansý Davíđsdóttir stóđ sig best fyrsta borđs manna og Róbert Luu fékk einnig borđaverđlaun fyrir árangur sinn á ţriđja borđi.

Viđureign Álfhólsskóla og Norđmanna var afar spennandi.IMG 5109 Ţađ var ljóst ađ sigur ţyrfti ađ vinnast 3-1 til ađ Norđurlandameistaratitilinn kćmi í hús. Guđmundur Agnar vann magnađ sigur á öđru borđi eftir ađ hafa "fórnađ" manni og Róbert sýndi mikinn stöđu- og skákskilning međ sigri sínum á ţriđja borđi. Ţegar á reyndi hefđi einn vinningur ţurft ađ nást til viđbótar gegn Norđmönnum og litlu mátti muna. Engu ađ síđur frábćr árangur hjá Álfhólsskóla sem náđi medalínu ţriđja áriđ í röđ á ţessu móti!

Lokastađan

  1. Noregur 15,5 v.
  2. Álfhólsskóli 13,5 v.
  3. Danmörk 12,5
  4. Rimaskóli 10 v.
  5. Svíţjóđ 8,5
  6. Finnland 0 v.

P1020822Ađstćđur á Hótel Selfossi voru mjög góđar og mikil ánćgja hinna erlendu keppenda međ góđar ađstćđur. Ţađ er ljóst ađ Hótel Selfoss er frábćr skákstađur og líklegt ađ framhald verđi á frekara mótahaldi ţar í haust á vegum SÍ.

Í gćr tók hópurinn ţátt á í skákmóti á Fischer-setrinu í umsjón Skákfélags Selfoss og nágrennis og hluti hópsins fór Gullna hringinn. 

Skákstjórn önnuđust Steinţór Baldursson, Gunnar Björnsson og Stefán Steingrímur Bergsson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband