Leita í fréttum mbl.is

Björn Ţorfinnsson í Taflfélag Reykjavíkur

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson er genginn til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur frá Víkingaklúbbnum. Björn hóf skákferilinn međ TR á unga aldri og snýr ţví nú aftur á ćskuslóđirnar. Björn hefur í rúmlega tvo áratugi veriđ einn virkasti mótaskákmađur landsins og í seinni tíđ einn sá sigursćlasti.

 

Helstu afrek:

-          Margfaldur Norđurlandameistari í skólaskák međ liđum Ćfingaskóla KHÍ og MR

-          Ólympíumeistari međ U16 ára landsliđi Íslands 1995

-          Skákmeistari Reykjavíkur í ţrígang (2003, 2011-2012)

-          Íslandsmeistari í atskák 2008

-          Stórmeistaraáfangi á SŢÍ 2013

-          Margfaldur sigurvegari á helstu innanlandsmótum landsins

Helstu súrsćtu augnablikin sem enginn man nema Björn sjálfur:

-          Tvisvar í öđru sćti Landsliđsflokks SŢÍ (2010, 2013 (tap í aukakeppni))

-          Ţrisvar í öđru sćti Hrađskáksmóts Íslands, ţar af tvö töp í aukakeppnum

-          Ađ tapa GM-norma skákum í röđ á alţjóđlegu móti í Rúmeníu 2010 (skjálftinn sko)

Minnistćđustu tragedíur Björns:

-         Ađ komast stoltur inn á skákstigalistann í fyrsta sinn á síđustu öld og detta útaf honum svo aftur eftir afkáralega frammistöđu í opnum flokki HTR (2,5 af 11 samkvćmt skeikulu minni)  Litli bróđir Björns vann hinsvegar flokkinn međ 8,5 af 11 (samkvćmt skeikulu minni) sem gerđi upplifunina talsvert erfiđari fyrir kappann. Ekki er vitađ um marga sem hafa dottiđ útaf íslenska stigalistanum útaf getuleysi

-          Björn á óstađfest heimsmet međ ţví ađ tapa 43 FIDE-stigum í ađeins ţremur skákum á Meistaramóti Hellis 2004 (tölfrćđilegt hámark er 45 stig)

Taflfélag Reykjavíkur er gríđarlega stolt og ánćgt međ ađ hafa endurheimt ţennan litríka, og skemmtilega sóknarskákmann í félagiđ og óskum honum til hamingju međ yfirvegađ og fagmannlegt val fyrir framtíđ sína viđ skákborđiđ.  Hann verđur vćntanlega prufukeyrđur í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga  og svo komiđ fyrir á viđeigandi stađ í deildarkeppninni sem er framundan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband