Leita í fréttum mbl.is

Enn sigrar Caruana - sjötta sigurskákin í röđ!

Caruana og TopalovEkkert virđist getađ stöđvađ ítalska stórmeistarann Fabiano Caruna (2801) sem í kvöld vann sína sjöttu (!!!) skák í röđ ţegar hann vann Topalov (2772) á Sinquefield Cup-mótinu. Hreint og beint ótrúlegur árangur. Ţađ stefnir í einn besta mótaárangur sögunnar í St. Louis. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Magnus Carlsen (2877) er annar međ 50% vinningshlutfall - heilum ţremur vinningum á eftir Caruana ţegar ađeins fjórum umferđum er ólokiđ.

Stađan:
  • 1. Caruana (2801) 6 v.
  • 2. Carlsen (2877) 3 v.
  • 3.-4. Vachier-Lagrave (2768) og Topalov (2772) 2,5 v.
  • 5.-6. Nakamura (2787) og Aronian (2805) 1,5 v.
Séu lifandi skákstig (live chess ratings) skođuđ er Caruana nú kominn upp í 2831 skákstig og eru nú ađeins 33 stigum á eftir heimsmeistaranum. Ítalinn hefur svo 37 skákstigaforskot á Aronian sem er ţriđji.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband