Leita í fréttum mbl.is

Golfskákmót - Spassky-bikarinn í golfi

meistaramot_golf_nes_200749_20110903_11_147.jpgNesklúbburinn haldur óvenjulegt golfmót 7. september nćstkomandi. Mótiđ er sambland af golfmóti og hrađskák.
Tilefniđ er ađ eftir heimsmeistaraeinvígiđ í skák 1972 hittust ţeir Boris Spassky og Bobby Fischer á Bessastöđum 5. september. Eftir fundinn fór Fischer til Keflavíkur ađ spila keilu en Spassky fór út á Nesvöll ađ slá golfkúlur. Til ađ minnast ţessa og 50 ára sögu Golfklúbbs Ness er golf-skákmótiđ haldiđ.

Golf-skák fer ţannig fram ađ keppendur keppa fyrst í golfi og síđan í hrađskák. Leikinn verđur 9 holu höggleikur og rćst er út á öllum teigum samtímis. Eftir golfleikinn er sest niđur viđ tafl og leiknar 7 hrađskákir eftir Monradkerfi.

Sigurvegari verđur sá sem hefur bestan samanlagđan árangur, sćtaskipan, í golfleiknum og skákinni. Verđi tveir eđa fleiri jafnir rćđur betri árangur í golfinu hver hlýtur Spasky-bikarinn.

Bođiđ verđur upp á súpu eftir golfmótiđ áđur en skákmótiđ hefst. Golf-skákmótiđ er opiđ öllum sem kunna bćđi skák og golf. Keppendur eru beđnir ađ hafa međ sér taflmenn, klukku og golfkylfur. Styrktarađilar mótsins eru WOW-air, AGA-Gas og Nói-Síríus.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764813

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband