Leita í fréttum mbl.is

Ćfingar skákdeildar Fjölnis hefjast 17. september. Nýr ćfingatími er á miđvikudögum

Unglingastarf FjölnisVikulegar skákćfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast miđvikudaginn 17. september og verđa ţćr í vetur alla miđvikudaga frá kl. 17:00 - 18:30. Ćfingarnar verđa í Rimaskóla og er gengiđ inn um íţróttahús skólans.

Árangur ţeirra sem reglulega hafa mćtt á skákćfingar Fjölnis hefur veriđ mjög góđur og skákdeildin hlotiđ mörg verđlaun og viđurkenningar fyrir árangursríkt og fjölbreytilegt starf. Ţetta er 11. starfsár skákdeildarinnar og eru foreldrar áhugasamra barna í Grafarvogi hvattir til ađ nýta sér skákćfingar Fjölnis sem eru ókeypis.

Ćfingarnar eru ćtlađar ţeim krökkum sem hafa lćrt mannganginn og farnir ađ tefla sér til ánćgju. Áhersla er lögđ á ađ hafa ćfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar, ţjálfun og skákmót til skiptis. Veitt eru verđlaun og viđurkenningar í lok ćfinga auk ţess sem bođiđ er upp á veitingar. Međal leiđbeinenda í vetur verđa okkar efnilegustu  unglingar í skáklistinni sem á síđustu árum hafa sótt kennslu og ćfingar í úrvalsflokki Skákskóla Íslands og unniđ til fjölda verđlauna jafnt á Íslandi sem erlendis.

Skákdeild Fjölnis heldur líkt og fyrri ár vegleg skákmót svo sem Torgmót Fjölnis, páskaeggjaskákmót og sumarskákmót Fjölnis í byrjun maí. Skákdeildin hefur einnig skipulagt og haldiđ utan um Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi og ćfingbúđir yfir eina helgi. Umsjón međ skákćfingum Fjölnis verđur sem fyrr í höndum Helga Árnasonar formanns skákdeildarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 75
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 241
  • Frá upphafi: 8764684

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband