Leita í fréttum mbl.is

Skákţjálfun hjá Skákakademíu Kópavogs

Skákakademía Kópavogs

Skákţjálfun veturinn 2014-15

Viltu ćfa skák af alvöru og ná afreksmörkum Skáksambands Íslands ?

Skákakademía Kópavogs í samstarfi viđ Skákdeild Breiđabliks, Skákfélagiđ Huginn og Skákskóla Íslands býđur í vetur upp á öfluga skákţjálfun međ ţađ ađ markmiđi.

Bođiđ er upp á ćfingatíma í Stúkunni viđ Kópavogsvöll ţriđjudaga til föstudaga frá 16:00 - 17:30 og á mánudögum uppi í Mjódd frá kl 17:15 - 19:00.

 

Skákakademía Kópavogs

 

Ađalţjálfari í Stúkunni verđur Birkir Karl Sigurđsson og Vigfús Óđinn Vigfússon í Mjóddinni.  Ţeim til ađstođar verđur einvala liđ ţjálfara frá Skákskóla Íslands, Skákfélaginu Huginn og Skákdeild Breiđabliks.

Í ţjálfuninni verđur stuđst viđ námsefni frá ChessSteps, stig 3 til 6.

Ćfingarnar henta skákkrökkum sem hafa náđ grunnfćrni í skák, hafa mikinn áhuga og vilja ćfa af alvöru til ađ stefna ađ ţví ađ verđa í fremstu röđ á Íslandi og  ađ standa sig međ sóma á alţjóđlegum barna- og unglingaskákmótum.

Ćfingarnar verđa klćđskerasaumađar fyrir hvern og einn. Bćđi hvađ varđar ćfingatíma, námsefni og ţjálfun. Hver iđkandi velur sér ţrjár ćfingar í viku, en frjálst verđur ađ hafa ţćr fleiri eđa fćrri. Einnig verđur hćgt ađ velja um ađ mćta seinna og fara fyrr ef tíminn t.d. rekst á ađrar tómstundir. Viđ búumst viđ ađ kjarninn í hópnum verđi á aldrinum 11-15 ára og glími viđ stig 3 og 4 í vetur.

Yngri og eldri sem og iđkendur utan Kópavogs og í hvađa taflfélagi sem er, eru líka velkomnir. Sterkari ungmenni fá einnig ţjálfun viđ hćfi. Í september geta allir mćtt til ađ prófa án ćfingagjalds.

 

Ćfingagjald veturinn 2014-15: 15.000kr  (er styrkhćft sem tómstundastyrkur)

Fyrsta ćfing: Ţriđjudaginn 2.september

Skráning: https://docs.google.com/forms/d/14KROgVdFyvPxsXrxjFmjBDU7sdVA_AOQnFGWzxtIvg8/viewform

 

Afreksmörk SÍ: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=487

Chess Steps námsefniđ:  http://www.chess-steps.com/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband