Leita í fréttum mbl.is

Niđurstađa skođunarkönnunar međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu 2014

DSC09107Skáksamband Íslands gerđi fyrir skemmstu skođanakönnun međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótsins 2014. Góđ ţátttaka var í könnunni eđa 132 skákmenn eđa ríflega 50% keppenda. Kom ţar fram mikil ánćgja keppenda međ mótiđ. 

Međal niđurstađa má nefna ađ flestir koma hingađ vegna sjálfs mótsins. Margir nefndu tćkifćriđ til ađ tefla viđ sterkari andstćđinga og til ađ heimsćkja Ísland. Fáir komu hins vegar vegna verđlaunanna.

Flestir keppendanna vilja breyta upphafstíma umferđa til kl. 15 en međ ţví má minnka mjög ónćđi vegna tónlistar í húsinu. Gríđarleg ánćgja keppenda er međ Hörpu en einkunn keppenda var 86 stig af 100 mögulegum!

Um 57% ţátttakenda vilja halda í ţađ ađ mótiđ sé teflt í einum flokki. Um 33% vilja flokkaskipta ţví en 10% tóku ekki afstöđu.

Um 56% ţátttakenda hyggjast á ţátttöku á mótinu 2015 en ađeins 11% segja svo ekki vera. Um 33% eru óviss.

66 athugasemdir bárust. Flestar mjög jákvćđar en ţó var eitthvađ kvartađ yfir tónlistinni sem einkenndi mótiđ í fyrra! Athugasemdirnar fylgja međ.

Jafnframt var gerđ könnun međal Íslendinga sem einnig fylgir međ sem viđhengi. Ţar tóku 76 ţátt en reyndar voru ađeins 19 ţeirra međal ţátttakenda á mótinu í ár. Sú könnun fylgir einnig sem viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8764512

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband