Leita í fréttum mbl.is

Skákstuđ Skákakademíunnar á Menningarnótt!

mynd_fyrir_menningarnott.jpgRétt eins og síđustu ár stendur Skákakademían fyrir skemmtilegum skákdegi á Menningarnótt. Nú verđur ađaláherslan á Alheimsmótiđ í leifturskák. Keppendur munu ađeins hafa eina mínútu á klukkunni og tefla tvćr skákir sín á milli. Ţegar hafa nokkrir af bestu leifturskákmönnum borgarinnar stađfest ţátttöku sína. Má ţar á međal nefna stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson og Íslandsmeistarann Guđmund Kjartansson. Ţá eru ónefndir landsliđsţjálfari kvenna Ingvar Ţór Jóhannesson, formađur TR Björn Jónsson, formađur SFÍ Kristján Örn Elíasson og kantmađurinn knái Halldór Brynjar Halldórsson sem fór mikinn í viđureign SA og Skákfélag Reykjanesbćjar sem háđur var nýveriđ en ţar krćkti hann í ellefu vinninga af tólf sem dugđu ţó skammt fyrir Norđanmenn. Keppendur verđa alls um 12-14.

Samhliđa taflmennskunni verđa spilađir skemmtilegir tónar á torginu góđa ţar sem Alheimsmótiđ fer fram. Herlegheitin fara fram á Vitatorgi sem er nýtt torg viđ Hverfisgötu, rétt neđan Vitastígs. Sjálft mótiđ hefst um 14:30. Ađ loknu móti munu meistararnir taka skákir viđ gesti og gangandi auk ţess sem allir geta gripiđ í tafl sín á milli frá ţví tvö um daginn.

http://menningarnott.is/skakstud-skakakademiunnar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 20
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764032

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband