Leita í fréttum mbl.is

Lokapistill Ólympíuskákmótsins

P1020461Íslensku sveitirnar enduđu í 39. og 55. sćti á Ólympíuskákmótinu sem lauk í gćr í Tromsö. Bćđi liđin stóđu ţví sig betur en upphaflega styrkleikaröđun gaf til kynna (43. og 66. sćti).

Varđandi toppbaráttuna bendir ritstjóri á ljómandi úttekt Hrafns Jökulssonar á heimasíđu Hróksins.

Ćfintýriđ hófst 1978

Margt hefur ritađ um sigurgöngu Kínverjanna. Frábćr frammistađa og virkilega öruggur og sanngjarn sigur. P1020446Tefldu einfaldlega best allra. Jón L. og Helgi rifjuđu ţađ upp ađ Kínverjarnir tóku fyrst ţátt í Ólympíuskákmótinu áriđ 1978 í Buenos Aires. Í fyrstu umferđ mćttu ţeir Íslendingum og unnu mjög óvćnt 3-1.

Jóni L. og Helgi upplifuđu ţví upphafiđ af kínverska ćvintýrinu sem og hápunktinn á ţví! Helgi endađi umrćđuna á ţessum nótum

„Rétt er ađ taka fram ađ ţađ var ég sem vann" Smile

Lokaumferđin

P1020471Til ađ byrja međ stefndi í jafna skemmtilega viđureign viđ Egypta en ţegar tímamörkin fóru ađ nálgast fór ađ halla undan fćti. Ţröstur lék af sér í tímapressu í hróksendatafli gegn Ahmed Adly og Hannes Hlífar tapađi einnig. Helgi Ólafsson lék sig í mát og Hjörvar Steinn mátti sćtta sig viđ jafntefli. Verulega svekkjandi úrslit gegn sterkri sveit Egypta.

Kvennaliđiđ vann hins vegar afar góđan sigur á Jamaíka. P1020455Halla, Tinna og Jóhanna unnu en Lenka gerđi jafntefli.

Opinn flokkur

Íslenska liđiđ hlaut 13 stig og endađi í 39. sćti. Okkur finnst ţessi stađa ekki endurspegla frammistöđu liđsins. Hún var betri.

Hannes, Ţröstur og Hjörvar eru allir í stigaplús. Hannes hćkkar um 13 stig, Ţröstur um 11 stig og Hjörvar um 5 stig. 

Gummi og Helgi lćkka á stigum. Gummi um 9 stig en Helgi um 12 stig.

Hannes var taplaus ţar til í lokaumferđinni og var ákaflega traustur á mótinu. Hjörvar stóđ sig vel á öđru borđi. Hann var taplaus og traustur. Hans besta Ólympíuskákmót til ţessa.

P1020448Gummi náđi sér ekki strik á sínu fyrsta Ólympíuskákmóti. Gumma skortir smá reynslu, eđli málsins samkvćmt. Ţađ er öđruvísi ađ tefla á Ólympíuskákmóti en á öđrum mótum t.d. vegna ţess ađ ţar ekki teflt alla daga og rytminn er annar.

Ţröstur, stóđ sig venju samkvćmt vel. Ţröstur er ákaflega traustur og góđur liđsmađur og vert er ađ minnast frammistöđu hans á Ólympíuskákmótinu fyrir tveimur árum síđan. Sú ákvörđun Jóns ađ velja Ţröst var skynsamleg.

Ţađ var frábćrt ađ fá Helga Ólafsson aftur í landsliđiđ. Helgi var taplaus ţar til í lokaumferđinni ţegar hann lék sig slysalega í mát. Ţađ veitir liđinu gífurlegt öruggi ađ vita af svo traustum manni á fjórđa borđi.

Svo er vert ađ benda á Jón L. Árnason sem kom frábćr inn í liđsstjórahlutverkiđ. Jón er ákaflega jákvćđur einstaklingur sem liđsmenn bera mikla virđingu fyrir og er jafnframt félagi liđsmanna. Slíkt er gríđarlega mikilvćgt fyrir liđsstjóra og ég sannarlega vona ađ Jón sé kominn til ađ vera

Semsagt. Mjög ásćttanlegur árangur ţrátt fyrir mótiđ hefđi mátt enda á annan hátt.

Kvennaflokkur

Íslenska liđiđ endađi í 55. sćti en var fyrirfram rađađ í ţađ í 66. á stigum. P1020453

Hallgerđur stóđ sig afar vel og hćkkar um 26 stig. Ákaflegur traustur liđsmađur en hún tefldi allar skákirnar. Eini íslenski liđsmađurinn sem gerđi ţađ.

Elsa hćkkar um 8 stig og Tinna um 7 stig. Jóhanna stóđ í stađ. Lenka tapađi átta stigum.

Ţađ er komin gríđarleg reynsla í kvennaliđiđ. Hins vegar er ljóst ađ töluverđar breytingar geta orđiđ á liđinu fyrir EM 2015 ţar sem bćđi Hallgerđur og Jóhanna stefna út í nám.

Ingvar kom sterkur inn í liđsstjórahlutverkiđ. Mikill gleđigjafi rétt eins og Jón.

Lokahófiđ

P1020485Skáksamband Íslands bauđ keppendum og skákstjórum í veislu ađ loknu móti. Ţar gerđum viđ okkur góđan dag. Sérstaka kátínu vakti ljóđabálkur Jóns L. Árnasonar en hann samdi vísu eftir hverja umferđ.

Lokahófiđ var ađ mörgu leyti fínt. Reyndar var ekki bar á stađnum fyrir ţyrsta keppendur.

Veitt voru verđlaun fyrir bestan árangur í ýmsum flokkumP1020492. Vinir okkar Egyptarnir unnu b-flokkinn eftir burstiđ í lokaumferđinni. Ţađ var sérstakt ađ veitt voru verđlaun í a-flokki (liđ styrkleikaröđuđ 1-35) og ţau veitt liđinu í fjórđa sćti Rússunum sem höfđu engan áhuga á ţeim! Einn ţeirra hafđi greinilega fengiđ sér í vel staupinu og hvorki Kramnik né Svidler létu sjá sig.

Ţađ var einnig sérstakt ađ veitt voru fyrst verđlaun í opnum flokki og svo í kvennaflokki. Tilgangurinn var ljósleg sjá ađ enda mótiđ á rússneska ţjóđsöngnum. Mjög svo lýsandi fyrir Ólympíuskákmótiđ 2014 - ţar sem rússneski björninn hefur ađ mörgu leyti vakađ yfir og stjórnađ.

 

P1020508

 

Tveir menn létust

Eins og fram hefur komiđ létust tveir skákmenn síđasta daginn. Afar sorglegt og sérkennileg tilviljum ađ slíkt skuli gerast. Um var ađ rćđa skákmann frá Seychelles-eyjum sem lést á skákstađ og heyrnarlausan skákmann frá Úsbekistan sem lést á hótelherbergi sínu.

Ég og Róbert Lagerman sitjum inn á VIP-barnum í lokaumferđinni. Allt í einu sjáum viđ 20-30 manns hlaupa framhjá okkur og út. Viđ botnum ekkert í ţessu og höldum okkar striki. Héldum jafnvel ađ hér vćri eitthvađ grín á ferđ. Viđ sjáum fljótt ađ svo var ekki en sáum einnig ađ engin hćtta vćri á ferđinni ţví sumir eru rólegir viđ dyr skáksalarins. Á leiđinni upp á hótel mćtum viđ sjúkrabíl

Jón L. var inn í skáksal. Hann upplifir ţađ ađ ţađ kemur mađur hlaupandi og öskrar „medic". Einhvern riđlast allt og sumir virđast hafa uppskiliđ upphrópunina og héldu ađ hér hafi átt sér einhver sprengjuhótun. Jón L. sýndist Kínverjarnir vera fyrstir til ţar sem ţeir hlupu út. Skiptu ţá engu máli ađ fjöldi fólks hleypur út í paník. Jón L. fylgdi međ og hljóp einnig. Ţegar Jón er kominn út sér ţarna Ţröst Ţórhallsson sér viđ hliđ.

Einn erlendur vinur minn var úti ađ reykja. Sér hann ţar allt í einu fullt af fólki koma hlaupandi út bćđi út um VIP-útganginn og ađalútganginn. Hleypur svo fólkiđ ađ einhverju leyti á móti hvoru öđru.

Reynt var ađ lífga manninn en ţví miđur gekk ţađ ekki upp. Eftir hlé á mótinu komu ţeir skákmenn sem enn voru ađ tefla og klárađu sínar skákir viđ ţessi erfiđu skilyrđi

Hinn mađurinn lést á hótelherbergi sínu. Um kvöldiđ verđ ég var viđ sjúkraliđa en vissi ekkert hvađ var ađ gerast. Ég frétti svo af ţví degi síđar hvađ hefđi gerst.

Reykjavíkurskákmótiđ

Ég hafđi ćtlađ ađ koma frá mér ţessum pistli í gćr en hafđi ekki tök á ţví ađ klára ţađ. Dagurinn var ađ einhverju leyti notađur til vinnu ţví ég hitti tvo ađila. Annars hitti ég Lawrence Trent, sem hefur veriđ međ skákskýringar (live commentary) á ýmsum mótum. Ţar međ taliđ Ólympíuskákmóinu.

Hins vegar hitti ég Macauley Peterson frá Chess24 sem hefur áhuga á samstarfi varđandi Reykjavíkurskákmótiđ og EM landsliđa en ţeir sáu um beinar útsendingar og heimasíđu Ólympíuskákmótsins.

Ég skynja gríđarlegan áhuga á Reykjavíkurskákmótinu 2015. Jafnvel meiri en nokkurn sinni fyrr.

Ađ lokum

Minnisstćđu Ólympíuskákmóti er lokiđ. Íslensku fulltrúarnir voru kátir og glađir eftir skemmtilegt mót. Ţeir stóđu sig međ sóma og stemmingin og glađvćrđin í hópnum mjög góđ. Liđsstjórarnir nýju, Jón L. og Ingvar Ţór, eru einnig miklir gleđigjafar.

Eitt alskemmtilegasta og minnisstćđasta Ólympíuskákmót sem ég hef upplifađ!

P1020486

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 41
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764053

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband