Leita í fréttum mbl.is

Judit Polgar leggur kónginn á hilluna

jpolgar Hin óumdeilda skákdrottning og stigahćsta skákkona allra tíma, Judit Polgar, hefur ákveđiđ ađ leggja taflmennskuna til hliđar og snúa sér ađ öđru.

Ţetta var tilkynnt af vefnum The-Times sem virđast hafa keypt réttinn á ţví ađ birta ţessa frétt fyrstir og er í raun bara hćgt ađ lesa hana međ ţví ađ borga fyrir efniđ.

Ákvörđunin liggur engu ađ síđur fyrir. Líklegt er ađ Judit Polgar tefli sína síđustu kappskák á morgun og einhverjir möguleikar eru á ţví ađ Judit gćti endađ ferilinn međ Ólympíugulli međ sveit Ungverja. Ţađ vćri í raun sanngjarn endir á frábćrum ferli.

Ekki ţarf ađ fjölyrđa um hversu mikinn ćgishjálm Judit hefur boriđ yfir kvennaskák. Í raun er rangt ađ tala um kvennaskák og Judit Polgar í sömu andrá ţar sem Judit hefur ávallt neitađ ađ tefla í Heimsmeistaraeinvígjum kvenna og alla tíđ teflt á jafnfréttisgrundvelli viđ bestu skákmenn heims.

Hćst náđi Judit 2735 elóstigum og númer 8 á Heimslistanum. Judit var ţekkt fyrir mjög skarpan og skemmtilegan stíl og hafa ófaír heimsklassa skákmennirnir legiđ í valnum eftir stórsókn drottningarinnar.

Ljóst er ađ Judit verđur ađ öllum líkindum talinn fremsta skákkona allra tíma ţegar sögubćkur verđa skođađar í framtíđinni. Hin kínverska Hou Yifan gerir nú atlögu ađ ná Judit ađ stigum en langt er í ađ hún geti boriđ sig saman viđ drottninguna.

Polgar er orđin tveggja barna móđir og orkan sem fer í ađ viđhalda skákferli á ćđstu stigum íţróttarinnar er eitthvađ sem hún getur ekki sameinađ ţví hlutverki. Ţví hefur hún tekiđ ţessa ákvörđun.

Hver veit ţó...eitthvađ segir okkur ađ Judit eigi nú eftir ađ grípa í eina til tvćr bröndóttar ţegar fram líđa stundir. Hvađ svo sem gerist í framtíđinni, ekki missa af skák Judit Polgar á morgun!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 274
  • Frá upphafi: 8764883

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband