Leita í fréttum mbl.is

Kosningapistill

Ég ćtla ađ minna ađ fjalla um skákir í gćrdagsins enda fylgdist ég lítiđ međ ţeim nema smávegis í gegnum spjaldtölvu og síma. Ingvar tók yfir fréttaflutning Skák.is og gerđi vel eins og honum er eigin lagđi. Fyrir mig var dagurinn í gćr - mikill dagur vonbrigđa ţótt vel hafi gengiđ hjá íslenksku liđunum.

FIDE-kosningar

Mér var ţađ ljóst fyrir nokkrum dögum síđan ađ FIDE-kosningar vćru ađ tapast og ţađ jafnvel illa fyrir Garry Kasparov. Ađ sjálfsögđu stóđum viđ međ okkar manni allan tímann.

Garry hélt fyrri rćđu gćrdagsins og var hún mjög góđ. Međal annar lofađi hann 10.000.000$ framlagi í sjóđi FIDE „á morgun" frá Rex Sinqenfeld.

Veikleikinn í ţessu var augljóst. Fyrst og fremst ađ hann var á undan Kirsan í rćđuhöldum

Í kjölfar hans kom Kirsan ásamt hans liđi. Hann sagđi ţađ vćri ekki ađeins til ríkir bandarískir ađilar heldur líka rússneskir og lofađi 20.000.000$! Eiginlega spilađi hann algjörlega á Kasparov. Lofađi m.a. stuđningi viđ Kasparov Chess Foundation og lofađi ađ gera Nigel Short, sem hefur einna mest fram í gagnrýninni á hann vegna ógagnsýni ađ gera hann ađ formanni nefndar um skák í Afríku til ađ tryggja ađ allt yrđi upp á borđunum.

Sama hvađ mađur getur sagt um Kirsan - ţá er hann algjör snillingur. Hann hefur gríđarlega útgeislun og laus viđ allan hroka sem stundum skemmir fyrir Garry


ECU-kosningar.


Ţar börđust Silvio Danaliov og Zurab Azmaiparashvili um forsetastól ECU. Ég hélt á fyrri punktum ađ baráttan gćti veriđ jöfn. Í liđi Silvo var til ađ Jöran Aulin-Jansson, forseta norska skákambandsins, og í liđi Silvo var međal annars góđvinur okkar Finnbjörn Vang, forseti fćreyska skáksambandsins. Zurab vann yfirburđarstigur 31-18

Ég sjálfur fór í einstaklingsframbođ og var međal sex einstaklinga sem börđust um ţrjú síđust sćtin. Fimm eru kjörin í listakosningum. Áđur hafđi mér veriđ bođa stađa í frambođslista Zuraps sem ég hafnađi.

Ég tók fljótlega ţá ákvörđun ađ halda mig til hlés. Ég fékk hins vegar margar áskoranir. Áskorirnar úr liđi Zurabs, gengu út á ţađ ađ ég sćti yfir og ţá yrđi ég tryggđur stuđningur í einstaklingskosningum.

Ég neitađi slíku ávallt og sagđist ekki vilja gefa upp mitt atkvćđi og vćri ekki tilbúinn ađ gera neina samninga varđandi ţađ. Ég byđi mig fram á eigin forsendum. Ţrýstingur jókst og var mestur degi fyrir kosningar og skynjađi ég miklu gremju ţegar hafnađi enn.

Ţegar í kosningarnar koma frá ljóst ađ til vera listi frá Zurab  sem dreift var til stuđningsmanna heims. Nafn mitt hefđi veriđ á honum ef ég hefđi kosiđ slíkt og lofađ ađ sitja hjá.

Á tveimur tímapunktum munađi einu atkvćđi ađ ég kćmist inn. Ađ lokum var niđurstađan ađ ég féll međ einu atvćđi.  Ég varđ var viđ ţađ ađ Zurab ţrýsti á ađila mér mjög nátengdum ađ kjósa mig ekki. Viđkomandi gaf ekki undan.

Mér er ţađ ljóst ađ ég hefđi veriđ kosinn ef ég viljađ og veriđ tilbúinn ađ semja og sennilega geta orđiđ efstur allra. Á móti er ég stoltur ađ hafa stađiđ viđ mín prinsipp og ekki veriđ tilbúinn ađ gefa ţau eftir.

Mér fannst ţađ eftirtektarverđ ađ ţarna menn, sem höfđu veriđ á fundi frá 9 ađ morgni til og nánast ekki fengiđ neitt ađ drekka og borđa yfir daginn eins og t.d. Andrei Filatov, forseti Skáksambands Rússlands og einn ríkasti mađur heims (metinn á um 1,3 milljarđa dollara) og og Makrapolis, varaforseti FIDE (sem hafđi áđur bođiđ mér 25 atkvćđi ef ég sćti yfir).

Seta ţeirra í lokin var í ţeim eina tilgangi ađ koma í veg fyrir ađ ég, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands nćđi kjöri í stjórn ECU!

Filatov fór aldrei af vaktinni og kaus alltaf. Kannski ađ svar mitt viđ símhringingu rússneska sendiráđsins hafi ekki veriđ nógu gott ađ hans mati. Smile                           

Sjálfur er ég pínufúll en á sama hátt stoltur fyrir ađ hafa ávallt í ţessum kosningum (FIDE og ECU) ađ hafa stađiđ fyrir ţađ sé trúi á og aldrei keypt stuđning á einn eđa neinn hátt. Ţađ er afskaplega auđvelt sé mađur á ţeim buxunum innan alţjóđlegar skákhreyfingar.

Í dag heldur fundarsetan áfram. Ingvar tekur áfram skákfréttirnar. Auk ţess má benda á heimasíđu Hróksins sem fjallar um Ólympíuskákmótiđ.

Áfram Ísland.

Gunnar Björnsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ég er stoltur af ţér Gunni! Gott hjá ţér ađ standa viđ eigin skođanir ţó ađ ţrýstingur hafi veriđ mikill. Engin furđa ađ stjórnmálaveröldin sé jafn slök ţegar gott fólk nćr ekki kjöri, einfaldlega vegna ţess ađ ţađ er gott fólk.

Hrannar Baldursson, 12.8.2014 kl. 18:19

2 identicon

Flott hjá ţér Gunnar ađ halda ţínu striki og láta ekki undan ţrýstingnum! Spillingin er gríđarleg og gott ađ vita af ţví ađ SÍ sé ekki hluti hennar.

Bjarni Jens Kristinsson (IP-tala skráđ) 14.8.2014 kl. 11:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 68
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 234
  • Frá upphafi: 8764677

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband