Leita í fréttum mbl.is

Ólympíuskákmótiđ: Dagur 1

Opinber upphafsdagur Ólympíuskákmótsins var í dag en mótiđ hófst formlega međ mótssetningu í kvöld. Setningin var frábćr. Auđvitađ lágstemmdari en í Khanty Manskiesk 2010 en gríđarlega elegant í alla stađi. Var eiginlega glćsileg. Hana má nálgast í heilu lagi hér. Óhćtt er ađ segja ađ allt hafi gengiđ óađfinnanlega í dag - sem vonandi lofar góđu međ mótshaldiđ sjálft. Fyrsta umferđ hefst kl. 13 á morgun.

Ferđalagiđ Íslendinganna gekk vel í dag en fyrst var millilent í Osló ţar sem tveggja tíma flug var til Tromsö. Móttökur í Tromsö voru til fyrirmyndar. Afar lítil biđ eftir rútum og menn komnir á áfangastađi nánast á núinu. Búiđ var ađ tékka menn inn á hótelin og ţví engin töf til stađar. Ađ mínu mati hefur veriđ vel ađ öllu stađiđ stađiđ hingađ til. Allt tilbúiđ án allra tafa.

Hannes og Lenka mćttu svo um kl. 21 - nokkuđ ţreytt eftir erfitt flug. Guđmundur kemur svo enn síđar í kvöld/nótt.  Keppendurnir búa á Thon-hótelinu en ég hef herbergi (eignlega frekar skáp) á Radisson Blu sem er í 300-400 metra fjarlćgđ. Keppendurnir borđa á Radisson. Bćđi hótelin eru svo nálćgt keppnisstađnum. Herbergin hér virđast vera almennt lítil og eru sjálfagt fyrst og fremst hugsuđ fyrir menn sem eru hér í 1-3 nćtur. Ađ sjálfsögđu tökum viđ ţessu međ jafnađargeđi. 

Ekki er svo öll liđin svo heppin. Sum eru í tölvuverđi fjarlćgđ og sum liđin búa í heimahúsum, sem kölluđ eru „Private Luxary Villa". Í sumum tilfellum getur ţađ veriđ gott en í öđrum örugglega heldur lakara.

Tromsö er fallegur bćr. Hér búa um 70.000 manns og ađ einhverju leyti minnir hann mann á Akureyri. Í kvöld settist ég niđur međ vini mínum Jöran Aulin-Jansson, forseta norska skáksambandsins. Međ okkur viđ borđiđ var Siv Jansson fjármálaráđherra Noregs, sem međ réttu hefđi átt ađ taka reikninginn en ekki var nú lífiđ svo gott!

Í dag fékk ég athyglisvert samtal. Í mig hringdi rússneska sendiráđiđ á Íslandi og spurđi mig mig um afstöđu í forsetakosningum FIDE (á íslensku međ rússneskum hreim). Ég sagđi hreint út ađ Ísland myndi styđja Garry Kasparov og skynjađi viss vonbrigđi hinum megin. Íslenska liđinu var í framhaldinu óskađ góđs gengis!

Ţegar ţetta er ritađ (um kl. 23:30) er hér skjannabjart. Viđ erum á 70. breiddargráđu og sólin skín enn lengur en á Íslandi.

Lćt ţetta duga í bili. Stefnt er ađ daglegum pistlum frá Tromsö.

Heimasíđa mótsins

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband