Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Jón L. Árnason

Jón L. Árnason stórmeistari verđur međal keppenda á Skákhátíđ á Ströndum 2013. Jón var í sigursćlasta landsliđi Íslands fyrr og síđar, ásamt Helga Ólafssyni og Margeiri Péturssyni.Ólympíuskákmótiđ verđur sett á morgun en sjálf taflmennskan hefst á laugardag kl. 13. Í dag verđur síđasti Ólympíufarinn kynntur til sögunnar en ţađ er Jón L. Árnason, sem tekur ţátt í sínu fyrsta Ólympíuskákmóti í heil 20 ár!

Nafn

Jón L. Árnason

Taflfélag

Taflfélag Bolungarvíkur

Stađa

Landsliđseinvaldur og liđsstjóri í opnum flokki.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ég hef tekiđ ţátt í níu ólympíuskákmótum, frá Buenos Aires 1978 til og međ Moskvu 1994.

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Ćtli ég nefni ekki skákina viđ enska stćrđfrćđinginn og stórmeistarann John Nunn frá Novi Sad ´92, sem lauk međ skemmtilegri mátsókn.

Minnisstćđa atvik

Ţađ er af mörgu ađ taka.  Ég minnist ţess ţegar leiđ yfir andstćđing Margeirs frá Litháen í miđri skák í loftleysinu á ólympíumótinu í Moskvu ´94 og hann steinlá.  Viđ töldum víst ađ hann hefđi skiliđ viđ ţetta jarđlíf og ţađ eftir tiltölulega sakleysislegan peđsleik Margeirs.  En ţađ tókst ađ koma nokkru lífi í hann á ný og skömmu síđar buđu Litháar okkur Margeiri jafntefli á tveimur borđum, sem viđ ţáđum. Ţađ er gaman ađ geta ţess ađ í sjónvarpsútsendingu frá mótinu var sérstaklega tekiđ fram hversu góđan íţróttaanda íslenska liđiđ hefđi sýnt viđ ţessar ađstćđur.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Mér sýnist íslenska liđiđ í opnum flokki vera nálćgt 43. sćti í styrkleikaröđinni af 170 ţátttökuţjóđum.  Sveitin varđ í 47. sćti á síđasta ólympíumóti.  En ég hef fulla trú á ţví ađ liđiđ geri betur nú og tel ađ raunhćft markmiđ sé ađ verđa í hópi 25 efstu ţjóđa.  Kvennasveitin mun einnig standa sig vel.  Viđ hrćđumst ekki bjartar sumarnćtur og ferskt sjávarloftiđ frá norđur heimskautinu.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Ţađ er erfitt ađ spá, margir kallađir, fáir útvaldir.  Ţetta gćti orđiđ Krímskagarimma milli Rússa og Úkraínumanna, sem verđa međ tvćr stigahćstu sveitirnar.  Í kvennaflokki eru kínversku stúlkurnar sigurstranglegar.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Ţađ er erfitt ađ spá, margir kallađir, fáir útvaldir.  Ţetta gćti orđiđ Krímskagarimma milli Rússa og Úkraínumanna, sem verđa međ tvćr stigahćstu sveitirnar.  Í kvennaflokki eru kínversku stúlkurnar sigurstranglegar.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Helgarskákmót Jóhanns Ţóris sumariđ 1981 í Grímsey er ógleymanlegt.  Ţá var slegiđ upp hrađskákmóti um miđnćtti og borđum rađađ eftir heimskautsbaugnum sjálfum, ţannig ađ annar keppandinn sat sunnan baugs og hinn norđan meginn.  Ég og Helgi Ólafsson tókum báđir ţátt í ţessu móti og getum miđlađ öđrum keppendum af reynslu okkar.

Eitthvađ ađ lokum?

Ég hlakka til ađ mćta aftur til leiks á ólympíuskákmót eftir 20 ára hlé ţó ađ ţađ verđi nú í eilítiđ öđru hlutverki.  Ólympíumótin eru mikil skákhátíđ og ćtíđ eftirminnileg, hvert međ sínu sniđi.

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 30
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8764042

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband