Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Lenka Ptácníková

LenkaNú er ađeins ţrír dagar í setningu Ólympíuskákmótsins. Í dag kynnum viđ til sögunnar Lenku Ptácniková sem teflir á fyrsta borđi í kvennaliđinu.

Nafn

Lenka Ptácníková

Taflfélag

Huginn


Stađa


Fyrsta borđ í kvennaliđinu

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Í fyrsta sinn 1994 og öllum eftir ţađ!

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Á móti Evu Repkovu á Ólympíuskákmótinu í Khanty Mansiesk 2010 en ţú ert búinn ađ birta hana mörgum sinnum. [Aths. ritstjóra - hún fylgir međ enn einu sinni! Hér má sjá hana skýrđa af Helga Ólafssyni]

Minnisstćđa atvik

Byltingin í Jerevan var ógleymanleg. [Aths. ritstjóra - Lenka segir ítarlega frá ţví hér.]

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Vona ađ bćđi liđin lenda á ofarlega en ţeim er rađađ fyrir mót og mćti heim međ fullt af stigum! :)

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Í opnum flokki Armenía einu sinni en, reyndar eru mjög óánćgđir međ ţví ađ vita fyrir fram ađ geta ekki teflt í 2016 í Bakú (Armenar mega ekki koma í landiđ). Í kvennaflokki Kína.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

 Ég var ađ keppa ansi mikiđ í ár og auđvitađ stúdera eitthvađ nýtt á milli

 

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Nei.


Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland!

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 76
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8764685

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband