Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Hannes Hlífar Stefánsson

HannesÁfram höldum viđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Í dag kynnum viđ til leiks fyrsta borđs manninn, Hannes Hlífar Stefánsson.

Nafn

Hannes Hlífar Stefánsson

Taflfélag

Taflfélag Reykjavíkur


Stađa


Ég mun víst tefla!

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Tók fyrst ţátt 1992 og hef teflt síđan. Ţá er bara telja!

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Minnisstćđasta skákin ţegar ég tefldi á móti Rúmenanum Istratescu 1992. Hann skipti upp á öllu og bauđ jafntefli eftir 10 leiki en ég hafnađi og náđi ađ svíđa hann!

Minnisstćđa atvik

Minnisstćđasta Ólympíumótiđ er Elista 1998 en ţá var skákţorp byggt fyrir keppendur og bjó íslenska liđiđ í íbúđ međ eldabusku sem eldađi fyrir liđiđ reyndar var mótinu frestađ um nokkra daga og sama dag og mótiđ átti ađ hefjast var íslenska liđiđ keyrt lengst út í sveitabć  ţar var slegiđ upp veislu ţótt klukkan vćri einungis um hádegi ţá var öllum sveitamatnum stillt upp á risastóru borđi og kössum af vodka staflađ á borđiđ!

Ţýddi lítiđ ađ segja nei viđ gestgjafana ţá var tekiđ hlé af átinu og kassettutćki stillt upp á hlađi og dansađi ólympíuliđiđ viđ heimasćturnar svona gekk ţetta 4-5 umferđir étiđ, drukkiđ, dansađ og sungnir ćttjarđarsöngvar ţangađ til ađ rökkva tók.  Í sunnudagsblađi Morgunblađsins birtist mynd af Ţresti í sjómanni viđ einn heimamanninn!

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Vćntingar til liđsins hef trú ađ allir eigi eftir ađ tefla ofar getu.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Spái Kínverjum sigurvegara í bćđi karla og kvennaliđinu!

 

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Hef veriđ ađ tefla í Tekklandi í sumar.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Hef aldrei teflt fyrir norđan heimskautbaug


Eitthvađ ađ lokum?

Spurning hvort viđ gistum í togara förum svo ađ róa eftir skákina? 

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8764609

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband