Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar endađi í 2.-6. sćti í Andorra

Hjörvar Steinn í AndorraStórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2535) endađi í 2.-6. sćti á Andorra Open sem lauk í dag. Í lokaumferđinni gerđi hann jafntefli viđ franska stórmeistarann og liđsmann í ţriđju sterkustu sveit komandi Ólympíuskákmóts, Vladislav Tkachiev (2625). Hjörvar hlaut 7 vinninga í 9 skákum.

Sigurvegari varđ perúski stórmeistarinn Julio Grando Zuniga (2674), sem verđur ađ öllum líkindum međal keppenda á nćsta Reykjavíkurskákmóti.

Frammistađa Hjörvars samsvarađi 2586 skákstigum og hćkkar hann um átta skákstig fyrir hana.

Dagur Arngrímsson (2429) hlaut 6 vinninga. Frammistađa hans samsvarađi 2429 skákstigum og hćkkar hann um 10 stig fyrir hana.

Jón Trausti Harđarson (2045) hlaut 4,5 vinning. Frammistađa hans samsvarađi 2171 skákstigi og hćkkar hann um 47 stig fyrir hana ţó međ ţeim fyrirvara ađ ritstjóri sé međ nýjar útreikningsreglur sem gildi tóku 1. júlí sl. á hreinu.

Alls tók 171 skákmađur frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af voru 11 stórmeistarar. Hjörvar var nr. 7 í stigaröđ keppenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8764692

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband