Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Steinţór Baldursson

Steinţór BaldurssonÁfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíufarana. Í dag er kynntur til leiks Steinţór Baldursson, sem verđur einn af fimm íslenskra skákstjóra á mótinu. Gríđarlega vönduđ svör hjá Steinţóri.

Nafn

Steinţór Baldursson

Taflfélag

Huginn


Stađa

Skákstjóri

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Fyrsta skiptiđ sem ég fć ţann heiđur ađ eiga ađild ađ Ólympíuskákmóti. Vonandi verđa ţau fleiri í framtíđinni.

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Ekki mjög ţekktur fyrir taflmennsku sem myndi sóma sér á Ólympíuskákmóti :-). Eg nýt ţess bara enn frekar ađ fá tćkifćri til ađ fylgjast međ ţeim kunna meira fyrir sér í ţessu vandađa sporti. Í ţví sambandi finnst mér sérstaklega gaman ađ fá tćkifćri til ađ fylgjast međ Simon Williams og ţar er mér minnisstćđ skák frá Reykjavik Open 2013 ţar sem Simon teflir međ svart viđ Simon Bekker-Jensen. Stuttu áđur hafđi ég heyrt Einar Hjalta vin minn útskýra fyrir syni mínum ađ ţegar mađur vćri byrjađur ađ fórna ţá vćri oft best ađ halda áfram ţeirri iđju og tefla ţannig mjög hvasst. Mér fannst ţessi lýsing eiga vel viđ skák ţeirra Simonar og Simonar. Eintóm skemmtun. Ég vona ađ ég fái tćkifćri til ađ fylgjast međ mörgum svona viđureignum í Tromsö.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Flott liđin bćđi tvö međ öfluga ţjálfara. Getum bara get góđa hluti. Ég veit ađ viđ verđum öll stolt af ţeim óháđ endalegri niđurstöđu.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Armenar taka opna flokkinn og ţćr rússnesku taka kvennaflokkinn.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Hef veriđ mjög virkur viđ skákstjórn í vor og vetur. Ég mun síđan leita í smiđju Ómars vinar mín um góđ ráđ og leiđbeiningar sem skákstjóri á mínu fyrsta stórmóti.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

ÉG tefldi einu sinni viđ Schredder á IPadinum mínum í 33 ţús fetum yfir norđurpólnum. Telur ţađ međ? [Aths. ritstjóra: Já]


Eitthvađ ađ lokum?

Ţetta getur ekki orđiđ annađ en frábćr upplifun og skemmtun.

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband