Leita í fréttum mbl.is

Helgi Ólafsson Íslandsmeistari í skákgolfi

 

52488de2-958a-4edc-8693-b5062fcfca59.png

 


Tíu keppendur mćttu til leiks á Garđavelli hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi.  Viđ hittum á besta veđur sumarsins, en völlurinn var blautur eins og flestir vellir sunnanlands eftir rigningar sumarsins. Margir skákmenn reyndust vera í fríi á ţessum tíma, ţannig ađ stefnan er ađ halda mótiđ seinna á nćsta ári.

 

f57ce4f9-8af0-4f88-a323-8601bfa91b70.png

 

Íslandsmeistari skákmanna í golfi&skák:

1.     Helgi Ólafsson 2391

2.     Sigurđur Páll Steindórsson 2009

3.     Pálmi Ragnar Pétursson 1993

4.      Kristófer Ómarsson  1961

4.-5.    Páll Sigurđsson 1886

4.-5.     Björgvin Guđmundsson 1886

Ađ ţessu sinni var byrjađ á taflmennskunni og náđi Helgi strax öruggri forrystu međ ţví ađ hreinsa skákmótiđ. Helgi fylgdi svo eftir međ sćmilegum árangri í golfinu og vann ađ lokum međ yfirburđum á nýju heimsmeti, bćtti gamla metiđ um 6 stig.  Sigurđur Páll og Pálmi tóku svo silfur og brons. Voru samt hvorugur mjög sáttir viđ frammistöđuna, geta báđir betur. Kristófer Ómarsson lenti í fjórđa sćti og hćkkađi um eitt sćti frá ţví í fyrra.

 

3311f360-48ea-47ad-a326-957550e9effa.png

 

Punktameistari  skákmanna í golfi&skák:

1.     Stefán Baldursson 35,08

2.     Helgi Ólafsson 32,52

3.     Sindri Snćr Kristófersson 32,00

4.     Kristófer Ómarsson 30,22

5.     Gunnar Freyr Rúnarsson 28,52

Stefán Baldursson átti bestan dag keppenda og sigrađi í punktakeppninni međ rúmlega 35 punkta sem mest má ţakka frábćrum árangri í skákinni.

 

4b896cc0-dbbd-4ef0-9178-e504d7a60811.png

 

Unglingameistari Íslands á međal skákmanna í golfi&skák:

Sindri Snćr Kristófersson

Skákdeild Breiđabliks sá um framkvćmd mótsins.  Mótstjóri og skipuleggjandi var Halldór Grétar Einarsson.

Nánari úrslit á http://chess.is/golf

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband