Leita í fréttum mbl.is

Íslenska liđiđ í opnum flokki ţađ 45. sterkasta

Ólympíuskákmótiđ 2014Keppendalistar Ólympíumótsins liggja nú fyrir. Íslenska liđinu í opnum flokki er rađađ nr. 45 af 176 liđum en íslenska kvennaliđinu er rađađ nr. 61 af 139 liđum.

Í dag förum viđ yfir röđina í opnum flokki en á morgun fjöllum viđ um kvennaflokkinn.

Opinn flokkur

Rússar (2777) er međ langstigahćsta liđiđ en liđiđ skipa Kramnik, Grischuk, Karjakin, Svidler og Nepomniachtchi. 

Í nćstum sćtum eru Úkraínumenn (2722), Frakkar (2718), Ólympíumeistarar Armena (2705), Bandaríkjamenn (2704) og Ungverjar (2702). Ađrar ţjóđir ná ekki međalstigunum 2700.

Norđmenn (2668) eru međ langstigahćsta liđ Norđurlandaţjóđanna en liđiđ ţeirra er nr. 13 á heildarlistanum. Ísland er međ á pappírunum fjórđa sterkasta liđiđ.

Röđ Norđurlandaliđanna er annars sem hér segir:

  • 13. Noregur I (2668)
  • 33. Svíţjóđ (2575)
  • 41. Danmörk (2537)
  • 45. Ísland (2521)
  • 55. Finnland (2480)
  • 59. Noregur II (2459)
  • 71. Noregur III (2378)
  • 72. Fćreyjar (2378)

Ţriđja liđ Noregs fćr eingöngu ađ taka ţátt standi annars á stöku.

Liđin má nálgast á Chess-Results.

Heimasíđa Ólympíuskákmótsins. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 274
  • Frá upphafi: 8764852

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband