Leita í fréttum mbl.is

Adam Omarsson varđ í ţriđja sćti á barnamóti í Tékklandi

Adam Omarsson varđ í ţriđja sćti í sínum aldursflokki, međ fjóra vinninga af níu mögulegum á International Youth Chess Festival, sem lauk 20 júlí sl. í borginni BezmÄ›rov í Tékklandi.

Adam Omarsson (th) međ sín verđlaun.

Adam Omarsson (th) međ sín verđlaun.

Adam gekk brösulega til ađ byrja međ í mótinu og var ađeins međ 1 vinning eftir fyrstu sex umferđirnar. En svo gerđi hann sér lítiđ fyrir og vann síđustu ţrjár skákirnar og endađi eins og áđur sagđi međ fjóra vinninga. Tímamörkin voru 60 mín +30 sek á leik. Alls tóku 63 krakkar ţátt í mótinu og ţar af mörg af sterkustu skákkrökkum Tékklands.

Viđ upphaf loka umferđarinnar. Adam fremst.Viđ upphaf loka umferđarinnar. Adam fremst.

Adam, sem er ađeins 6 ára gamall og er sonur skák-hjónanna Lenku Ptacnikova og Omars Salama, tefldi í flokki-U7 ára á mótinu. Ađ sögn Lenku var Adam mjög ánćgđur međ árangurinn, en Adam tók ţátt í ţessu sama móti í fyrra og ţá fékk hann einn vinning af níu.

Skákhuginn.is óskar Adam til hamingju međ flottan árangur.

Mótiđ á Chess-results

Árangur Adams.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband