Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Elsa María Kristínardóttir

Elsa MaríaViđ höldum áfram međ kynningar á Ólympíuförunum. Í dag kynnum viđ til sögunnar Elsu Maríu Kristínardóttur, sem er varamađur í kvennaliđinu.

Nafn

Elsa María Kristínardóttir

Taflfélag

Huginn


Stađa


Varamađur

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Tók fyrst ţátt 2008, 2012 og svo núna :) 


Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Skákin á móti Önnu Rudolf frá Ungverjalandi,  var međ kolunniđ fór úr plús 9 í mínus 18 í einum leik! Geri ađrir verr ;-)


Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Viđ vorum ađ tefla á móti Afríkuţjóđ og stelpan sem ég var ađ tefla viđ horfđi á mig í svona korter áđur en skákin byrjađi ţví henni fannst magnađ ađ ég vćri međ blá augu!

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ađ viđ verđum í einhverju sćti fyrir ofan ţađ sem stigin segja til um.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Armeníu í karla og Rússum í kvenna fyrst ţćr fengu ađ vera međ ;-)

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Landsliđsćfing einu sinni í viku og heimastúderingar :-)

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Neibb :-) 

Eitthvađ ađ lokum?

 :-D

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 285
  • Frá upphafi: 8764816

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband