Leita í fréttum mbl.is

Viltu taka ţátt í könnun um Reykjavíkurskákmótiđ? - Góđ verđlaun í bođi

HarpaSkáksambands Íslands hefur áhuga á ađ fá aukna sýn á viđhorf íslenskra skákmanna gagnvart fyrirkomulagi Reykjavíkurskákmótsins í ţeirri viđleitni ađ gera gott mót enn betra! Ţess vegna hefur veriđ útbúin könnun ţar sem viđhorf ţeirra er kannađ. Sambćrileg könnun hefur veriđ send til allra keppenda Reykjavíkurskákmótsins 2014 erlendra sem innlendra. Svarfrestur til 5. ágúst nk.

Könnunin er nafnlaus en ţeir sem kjósa geta skráđ nöfn sín og netfang og ţannig fariđ í pott sem SÍ mun draga úr ţrjá vinningshafa sem fá annađ hvort ókeypis ţátttöku í nćsta Reykjavíkurskákmóti eđa eina skákbók ađ eigin vali ađ fjárhćđ allt ađ 9.000 kr. hjá Skákbókasölu Sigurbjörns. Vinsamlegast athugiđ ađ umrćddir vinningar verđa ekki framseljanlegir.  

Könnunin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 272
  • Frá upphafi: 8764850

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband