Leita í fréttum mbl.is

Lenka vann í lokaumferđinni - Gunina Evrópumeistari kvenna

Lenka PtácníkóváLenka Ptácníková (2310) vann búlgörsku skákkonuna Nurgyul Salimova (1908) í elleftu og síđustu umferđ EM kvenna sem fram fór í Plovdid í Búlgaríu í dag. Lenka hlaut 5 vinninga og endađi í 65.-83. sćti (79.).

Lenku gekk mjög illa í síđari hluta mótsins og tapađi fjórum skákum í röđ í 7.-10. umferđ eftir góđan kafla ţar á undan.

Evrópumeistari varđ rússneska landsliđskonan, Valentina Valentina Gunina og Alexandra KosteniukGunina (2501). Hún varđ jafnframt Evrópumeistari áriđ 2012. Óvíst er hvort hún tefli á Ólympíuskákmótinu ásamt stöllum sínum í rússneska landsliđinu.

Í öđru sćti varđ landa hennar Tatiana Kosintseva (2476). Kosintseva-systur hafa ekki gefiđ kost á sér í rússneska landsliđiđ síđan í Istanbul 2012 vegna ónćgju međ liđsstjóra liđsins. Skákkonur frá Rússlandi, Úkraínu og Georgíu röđuđu sér í átta efstu sćtin og fara ţarf niđur í sautjánda sćti til ađ finna skákkonu frá Vestur-Evrópu.

Frammistađa Lenku samsvarađi 2163 skákstigum og lćkkar hún um 28 skákstig fyrir hana.

Alls tóku 116 skákkonur frá 26 löndum ţátt og ţar af flestar sterkustu skákkonur Evrópu. Fjórtán efstu sćtin veita keppnisrétt á Heimsbikarmótinu (World Cup) ađ ári. Lenka var nr. 51 í stigaröđ keppenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband