Leita í fréttum mbl.is

Áttunda og nćstíđasta umferđ í fullum gangi

P1010720Áttunda og nćstsíđasta umferđ Íslandsmótsins í skák er í fullum gangi. Forystumađurinn Guđmundur Kjartansson teflir viđ Hannes Hlífar Stefánsson sem er í 2.-4. sćti vinningi á eftir Guđmundi. Henrik Danielsen, sem teflir viđ Einar Hjalta Jensson, og Héđinn Steingrímsson, sem mćtir Helga Áss Grétarssyni eru einnig vinningi á eftir Guđmundi. Lokaátökin í skákinni eru ţví ekkert síđur spennandi en sjálfar kosningarnar!

Áskorendaflokkur:

Sigurđur Dađi Sigfússon, sem er efstur í flokknum, teflir viđ P1010715Lenku Ptácníková, sem er í 2.-4. sćti ásamt Magnúsi Teitssyni og Davíđ Kjartanssyni. Magnús teflir viđ ungstirniđ Vigni Vatnar Stefánsson og Davíđ mćtir Lofti Baldvinssyni.

Íslandsmót kvenna

P1010728Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Lenka hefur ţar vinningsforskot á Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur og Elsu Maríu Kristínardóttur.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 304
  • Frá upphafi: 8764835

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband