Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međ vinningsforskot á Íslandsmótinu í skák

P1010689Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson hefur vinningsforskot á Íslandsmótinu í skák eftir sigur á Braga Ţorfinnssyni í sjöundu umferđ  sem fram fór í kvöld. Guđmundur hefur 5˝ vinning. Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson, Henrik Danielsen og Hannes Hlífar Stefánsson eru í 2.-4. sćti. Héđinn vann sína ţriđju skák í P1010687röđ er hann vann Guđmund Gíslason, Hannes vann sigur á Einar Hjalta Jensson í stuttri skák en Henrik gerđi jafntefli viđ Ţröst Ţórhallsson. Jafntefli varđ í skák Helga Áss og Hjörvar Steins Grétarssona.

Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast Guđmundur og Hannes, Héđinn teflir viđ Helga Áss og Henrik mćtir Einari Hjalta.

Stađan:

1. Guđmundur Kjartansson 5˝ v.
2.-4. Héđinn Steingrímsson, Henrik Danielsen, Hannes Hlífar Stefánsson 4˝ v.
5.-6. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson 3˝ v.
7. Hjörvar Steinn Grétarsson 3 v.
8. Helgi Áss Grétarsson 2˝ v.
9. Guđmundur Gíslason 2 v.
10. Einar Hjalti Jensson 1˝ v.


Áskorendaflokkur:

P1010700Sigurđur Dađi Sigfússon hefur náđ forystunni í áskorendaflokki međ sigri á Gylfa Ţórhallssyni en hann hefur 6 vinninga. Magnús Teitsson, Davíđ Kjartansson og Lenka Ptácníková eru í 2.-4. sćti međ 5˝. Davíđ vann Magnús en Lenka hafđi betur gegn Degi Ragnarssyni. Tvö efstu sćtin gefa sćti í landsliđsflokki ađ ári svo hart er barist. Séu menn jafnir ađ vinningum gildir stigaútreikningur og ţar stendur Magnús best ađ vígi.

Loftur Baldvinsson og Vignir Vatnar Stefánsson eru í 5.-6. P1010697sćti međ 5 vinninga. Loftur vann Kristján Eđvarđsson og Vignir vann landsliđskonuna Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur. Óvćnt úrslit urđu ţegar Björn Hólm Birkisson gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun mćtast međal annars: Lenka - Sigurđur Dađi, Loftur - Davíđ og Magnús - Vignir Vatnar.

Íslandsmót kvenna

P1010704Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Lenka efst međ 5˝ vinning. Elsa María Kristínardóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir eru í 2.-3. sćti međ 4˝ vinning. Elsa vann Ragnar Árnason en Hallgerđur lagđi Óskar Long Einarsson ađ velli.

Lenka teflir viđ Sigurđ Dađa Sigfússon á morgun, Elsa viđ Gylfa Ţórhallsson og Hallgerđur viđ Dag Ragnarsson.

Međfylgjandi er skákir sjöundu umferđar, innslegnar af Kjartani Maack.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 310
  • Frá upphafi: 8764841

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 176
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband