Leita í fréttum mbl.is

Sjöunda umferđ Íslandsmótsins hefst kl. 16 - áframhaldandi sviptingar?

P1010663Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16. Gríđarleg spenna er á mótinu og sviptingar miklar. Aldrei hafa nákvćmlega sömu ađilar leitt mótiđ tvćr umferđir í röđ. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem Íslandsmótiđ er haldiđ í Kópavogi og hingađ til hafa stađiđ uppi nokkuđ óvćntir sigurvegarar; Jón Viktor Gunnarsson (2000) og Ţröstur Ţórhallsson (2012). Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson, sem er ađeins sjöundi í stigaröđ tíu keppenda er mjög óvćnt efstur eftir sex umferđir međ 4˝ vinning og spurning hvort Kópavogur haldi áfram ţví hlutverki ađ bjóđa upp á óvćnta Íslandsmeistara.

Henrik Danielsen er annar međ 4 vinninga. Bragi P1010672Ţorfinnsson, Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru svo í 3.-5. sćti međ 3˝ og Ţröstur Ţórhallsson er sjötti međ 3 vinninga. Allir ţessara hafa möguleika á hampa Íslandsmeistaratitlinum.

Í sjöundu umferđ, sem hefst í dag, mćtast međal annars Bragi og Guđmundur og Ţröstur og Henrik. Gríđarlega mikilvćgar viđureignir upp á framhald mótsins. Héđinn teflir viđ Guđmund Gíslason og Hannes viđ Einar Hjalta Jensson. Ađ lokum mćtast stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Helgi Áss Grétarsson.

Áskorendaflokkur:

Magnús Teitsson er efstur međ 5˝ vinning og Sigurđur Dađi Sigfússon er annar međ 5 vinninga. Í 3.-6. sćti međ 4˝ vinning eru Gylfi Ţórhallsson, Lenka Ptácníková, Dagur Ragnarsson og Sćvar Bjarnason.

Magnús teflir viđ Davíđ, Sigurđur Dađi viđ Gylfi og Lenka viđ Dag. 

Tvö efstu sćtin gefa sćti í landsliđsflokki ađ ári.

Áskorendaflokkur hefst kl. 17 í dag.

Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Lenka efst međ 4˝ vinning, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir önnur međ 4 vinninga og Elsa María Kristínardóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir í 3.-4. sćti međ 3˝ vinning.

Lenka teflir viđ Dag Ragnarsson, Jóhanna Björg viđ ungstirniđ Vignir Vatnar, Hallgerđur viđ Óskar Long Einarsson og Elsa María viđ Ragnar Árnason. 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband