Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur efstur á Íslandsmótinu - efstu menn tapa niđur vinningum

P1010663Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson er einn efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag. Gríđarleg spenna er á mótinu og miklar sviptingar. Nýir menn í forystu eftir hverja umferđ. Hjörvar Steinn Grétarsson tapađi sinni ţriđju skák í röđ - nú fyrir Guđmundi Gíslasyni. Ţröstur Ţórhallsson vann Hannes Hlífar Stefánsson sem tapađi sinni annarri P1010672skák í röđ. Héđinn Steingrímsson er hins vegar kominn á beinu brautina og vann Henrik Danielsen en hann vann Hannes í gćr. Henrik er engu ađ síđur enn annar en hann hefur 4 vinninga. Bragi Ţorfinnsson, sem gerđi jafntefli viđ Helga Áss Grétarsson er í 3.-5. sćti ásamt Henrik og Hannesi.

Stađan:

1. Guđmundur Kjartansson 4,5 v.
2. Henrik Danielsen 4 v.
3.-5. Bragi Ţorfinnsson, Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson 3,5 v.
6. Ţröstur Ţórhallsson 3 v.
7. Hjörvar Steinn Grétarsson 2,5 v.
8.-9. Guđmundur Gíslason og Helgi Áss Grétarsson 2 v.
10. Einar Hjalti Jensson 1,5 v.

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16. Ţá teflir Guđmundur viđ Braga og Henrik viđ Ţröst.


Áskorendaflokkur:

P1010665Magnús Teitsson heldur áfram ađ standa sig vel. Í dag vann hann Lenku Ptácníková og er efstur međ 5,5 vinning. Sigurđur Dađi Sigfússon sem hafđi betur gegn Oliver Aroni Jóhannessyni er annar međ 5 vinninga. Lenka er í 3.-6. sćti međ 4,5 vinning ásamt Degi Ragnarssyni, Gylfa Ţórhallssyni og Davíđ Kjartanssyni.

Í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 17 mćtast međal annars: Magnús-Davíđ, Sigurđur Dađi-Gylfi og Dagur-Lenka.

Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Lenka efst međ 4,5 vinning, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir önnur međ 4 vinninga og Elsa María Kristínardóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir í 3.-4. sćti međ 3,5 vinning.

Skákir sjöttu umferđar, innslegnar af Kjartani Maack, fylgja međ sem viđhengi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband