Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson sigrađi á XD skákmótinu 2014

Davíđ Kjartansson XD-meistariSjálfstćđisfélögin í Grafarvogi, Árbć og Grafarholti efndu til skákmóts í kosningamiđstöđ félaganna ađ Stórhöfđa í gćr. Skákmótiđ er skemmtileg nýjung í kosningastarfinu og var öllum velkomiđ ađ taka ţátt í mótinu. Eftir ađ Lára Óskarsdóttir frambjóđandi á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar hafđi sett mótiđ og leikiđ 1. leikinn rann mótiđ af stađ undir stjórn Helga Árnasonar formanns Skákdeildar Fjölnis.

Tefldar voru 5 umferđir og bođiđ upp á pylsur og gos í skákhléi. Ţátttakendur voru allt frá byrjendum upp í FIDE-meistarann Davíđ Kjartansson. Ţađ var einmitt Davíđ sem sigrađi á mótinu og hlaut XD 2014 bikarinn og bíómiđa ađ launum. Davíđ hefur komiđ ađ ţjálfun skákkrakka í Grafarvogi og veriđ liđsstjóri skáksveitar Rimaskóla fyrir Norđurlanda-og Evrópuskákmót međ frábćrum árangri. Ţrír efstu keppendurnir og ţrjár efstu í kvennaflokki hlutu verđlaunapeninga ađ launum.

Ţátttakendur voru mjög ánćgđir međ mótiđ ţar sem léttleikinn sveif yfir vötnunum og enginn var tapsár. Sjálfstćđisfélögin austan Elliđaáa stefna á ađ gera ţennan viđburđ árlegan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband