Leita í fréttum mbl.is

N1 Reykjavíkurskákmótiđ valiđ nćstbesta opna skákmót heims áriđ 2013

IMG 7532N1 Reykjavíkurskákmótiđ var valiđ nćstbesta opna skákmót ársins 2013. Valiđ fór fram af samtökum atvinnuskákmanna (ACP - Association of Chess Professionals). Ţetta er gríđarleg viđurkenning fyrir Skáksambandiđ og Reykjavíkurskákmótiđ.

Opna mótiđ í Gíbraltar sigrađi í kosningunni en alls voru 382 atkvćđi greidd. Í ţriđja sćti varđ Cappelle la Grande-skákmótiđ í Frakklandi. Ţess má geta ađ bćđi ţessi mót hafa úr margfalt hćrri fjárhćđum ađ mođa en N1 IMG 7815Reykjavíkurskákmótiđ

Á árinu 2012 var N1 Reykjavíkurskákmótiđ í ţriđja sćti í sambćrilegu kjöri.

Áskorendamótiđ í London var kosiđ skákmót ársins og sló viđ viđburđum eins og sjálfu heimsmeistaraeinvígi Carlsen og Anand.

Sjá nánar röđ efstu móta í kjörinu á vefsíđu ACP.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 27
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764039

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband