Leita í fréttum mbl.is

Carlsen sigraði á minningarmóti Gashimov

Carlsen og AnandMagnus Carlsen (2881) vann Fabiano Caruana (2783) í tíundu og síðustu umferð minningarmóts um Gashimov sem lauk í dag í Shamkir í Aserbaídsjan. Carlsen hlaut 6,5 vinning í 10 umferðum og var vinningi fyrir ofan Caruana sem varð annar.

Lokastaðan:

  • 1. Carlsen (2881) 6,5 v. 
  • 2. Caruana (2783) 5,5 v.
  • 3.-5. Radjabov (2713), Karjakin (2772) og Nakamura (2772) 5 v.
  • 6. Mamedyaraov (2760) 3 v.

Pavel Eljanov (2732) sigraði í b-flokki.

Heimasíða mótsins - beinar útsendingar hefjast kl. 10.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband