Leita í fréttum mbl.is

Carlsen tapađi fyrir Caruana

Fabiano CaruanaŢađ heyri til tíđinda ef Magnus Carlsen (2881) tapar skák. Ţađ gerđist einmitt í dag, á minningarmóti um Gashimov sem fram fer í Shamkir í Aserbaídsjan, ţegar hann tapađi fyrir Ítalanum unga Fabiano Caruana (2783). Heimsmeistarinn beitti Berlínarvörninni sem t.d. Anand reyndist erfitt ađ brjóta aftur í heimsmeistaraeinvígi ţeirra á millum en Ítalinn sá viđ honum. Caruana er nú efstur ásamt Carlsen en ţeir hafa 2,5 vinning ađ loknum fjórum umferđum. Öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Á morgun teflir Carlsen viđ heimamanninn Radjabov (2713). 

Í hinum mjög svo sterka b-flokki er Frakkinn Etianne Bacrot (2722) efstur međ 3 vinninga.

Heimasíđa mótsins - beinar útsendingar hefjast kl. 10.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband