Leita í fréttum mbl.is

Skákhöfđingi fallinn frá - Birgir Sigurđsson látinn

Birgir Sig.Birgir Sigurđsson er látinn. Hann lést  ađ morgni ţriđjudags 22. apríl. Birgir var fćddur 11. janúar 1927 hann var ţví 87 ára er hann lést. Birgir var lćrđur prentari og vann viđ ţá iđn alla sína starfsćfi. Birgir heillađist ungar af skákíţróttinni og var meistaraflokksmađur í skák. Hann tefldi á mörgum skákmótum m.a. á Skákţingi Norđurlanda međ góđum árangri. Hann hóf útgáfu á Tímaritinu Skák á eigin vegum og vann svo viđ ţađ blađ í tugi ára.

Birgir var brautryđjandi ađ skákstarfi eldri borgara og var Birgir Sigurđsson   ese 22.3.2011 16 32 38formađur skákfélagsins Ćsir alla ţessa öld. Hann lét af störfum sem formađur í nóvember sl.

Birgir var kjörinn heiđursfélagi Skáksambands Íslands á ađalfundi ţess 2013.

Í nóvember 2012 var haldiđ skákmót í Stangarhyl 4 ţar sem tuttugugátta heldri skákmenn tefldu honum til heiđurs.

Birgir var einstaklega góđur félagi og gott ađ vinna međ honum en ţađ var erfitt ađ vinna hann viđ skákborđiđ. Hann var mjög sterkur skákmađur međan ađ heilsan var í lagi en síđustu árin var hann sáttur viđ ađ skákir hans enduđu međ jafntefli.

Prúđmennska viđ skákborđiđ var hans ađalsmerki alla tíđ.

Birgir Sigurđsson 651x893Viđ skák félagar hans ţökkum honum  fyrir vináttu og  samstarf á liđnum árum og biđjum Guđ ađ blessa minningu hans og sendum eiginkonu hans og öllum afkomendum innilegar samúđar kveđjur.

Finnur Kr. Finnsson

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 293
  • Frá upphafi: 8764824

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband