Leita í fréttum mbl.is

Jón Trausti: Pistill frá Pardubice

Jón TraustiEnn höldum viđ áfram međ óbirta skákpistla. Síđari pistill dagsins er frá Jón Trausti Harđarsyni sem fjallar um Czech Open-mótiđ í Pardubice eins og frá svo mörgum öđrum sem sóttu ţađ mót. 

Ég og nokkrir ađrir Íslendingar lögđum á stađ til Tékklands ţann 18. júlí. . Mótiđ var haldiđ í Pardubice og voru ađstćđur mjög fínar. Ţegar viđ vorum komnir á áfangastađ og ćtluđum ađ fara skrá okkur inná Harmony hotel en ţá hafđi orđiđ einhver misskilningur um dagsetninguna. Viđ áttum pantađ herbergi í júní! og öll herbergin voru full. Viđ létum ţetta ekkert á okkur hafa og löbbuđum um miđbćinn ađ leita af nýju hóteli. Viđ fundum ágćtt hótel sem heitir Hotel laba. Ţađ var mjög nálćgt skákstađ en ţađ var engin nettengin né loftkćling.

1. umferđ

Í fyrstu umferđ fékk ég Grigorian Roudolph ungling frá Frakklandi međ 2062 stig. Ég lék 1.d4 eins og ég var búinn ađ undirbúa fyrir mótiđ en hann svarađi međ 1.d6. Ég ákvađ ţá bara ađ fara út í pirc vörn međ ţví ađ leika 2.e4. Skákin var alltaf mín megin en ţađ var ekki fyrr en seint í skákinni sem hann lék smá ónákvćmt sem kostađi hann skákina. Fyrsti sigurinn kominn í hús.

2.umferđ

Ég var eiginlega ekkert búinn ađ undirbúa fyrir ţessa umferđ enda var andstćđingurinn Stock Andreas (2096 stig) minn búinn ađ tefla nánast allt. Hann tefldi eitthvađ decline afbrigđi á móti grunfeld vörn sem ég kunni lítiđ sem ekkert í. Skákin var frekar spennandi á köflum en í endataflinu stefndi ţetta í jafntefli. Í 27.leik bauđ hann mér svo jafntefli en ţađ var akkúrat ţegar hann lék lélegum leik. Ég fattađi ţađ og auđvitađ neitađi. Ţetta var samt ekki búiđ. Stađan var (-0,47) en ég endađi bara á ţví ađ svíđa hann í hróksendataflinu.

3.umferđ

Í ţriđju umferđ fékk Stock Andreas (2096 stig) mann frá Ţýskalandi. Hann var alltaf búinn ađ tefla benko gambit og ég var međ skothellt vopn á móti ţví svo ég var bara frekar feginn.  Ég mćtti mjög rólegur í skákina en andstćđingurinn minn ákvađ ţá auđvitađ ađ eyđileggja ţađ allt međ ţví ađ tefla eitthvađ sem kallast gamli benko gambiturinn. Leikjaröđin var svona 1.d4 c5 2.d5 Rf6 3.c4 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 e6. Ég er bara nýbyrjađur ađ tefla 1.d4 ţannig ađ ég hafđi aldrei séđ ţetta áđur. Eftir byrjunina fékk ég skítastöđu en náđi ađ fara útí ađeins verra endatafl á mig og halda ţví. Skákin endađi ţví međ jafntefli.

4. umferđ

Í fjórđu umferđ fékk ég nćst stigahćsta skákmanninn í B-flokk. Hann heitir Jan Turner og er međ 2362 stig. Ég var međ svart í ţessari skák. Hann tefldi ekkert sérstaka byrjun og náđi ég ađ jafna tafliđ mjög fljótt. Mér tókst einhvern veginn ađ klúđra stöđunni minni og ţá var ekkert meira en jafntefli sem ég gat náđ. Ég var búinn ađ halda endataflinu mjög vel en ţađ var síđan í sirka 70. leik sem ég stađsetti kónginn minn illa og ţá tapađi ég annars hefđi ţetta veriđ steindautt.

5. umferđ

Í fimmtu umferđ mćtti ég ţjóđverja ađ nafni Webner Dennis (2057 stig). Ég fékk mjög góđa stöđu en lék síđan klaufalega af mér tveimur peđum. Skákin var samt ekki búinn ţví ađ ég komst útí gott endatafl međ mislituđum biskupum. Líklegast var ţađ jafntefli en mér tókst ekki ađ halda ţví svo ég tapađi skákinni.

6. umferđ

Ţessa skák mun ég skýra hér fyrir neđan en ţá var ég ađ tefla viđ Drozdov Vladimir E (2027 stig) frá Rússlandi.

7. umferđ

Í sjöundu umferđ mćtti ég Tékkneskum manni međ 2090 stig. Ég var međ hvítt og hann tefldi Von hennig -Schara gambit sem er 4. cxd4 í Tarrash vörn. Skákin var frekar stutt ţví mér tókst ađ leika af mér og tapa skákinni.

8. umferđ

Í áttundu umferđ mćtti ég konu frá Póllandi međ 2028 stig. Ég telfdi Breyer afbrigđi í spćnska leiknum. Ţessi skák var líklegast sú lélegasta hjá mér á mótinu. Ég hélt ađ allt vćri í gúddi ţangađ til ég missti af taktík og tapađi skákinni.

9. umferđ

Í níundu umferđ fékk ég andstćđing frá Tékklandi međ 2008 stig. Ég lék 1.d4 og hann svarađi ţví međ benoni defence. Ég tefldi sideline sem hann greinilega kannađist ekkert vel viđ ţví ég fékk miklu betri stöđu eftir byrjunina. Hann komst eitthvađ smá inn í skákina í endann en ţađ var samt ekkert hćttulegt svo ég endađi á ţví ađ vinna.

Ég endađi međ 4,5 vinning á mótinu og grćddi 31 stig. Ég er alveg sáttur en ţetta hefđi alveg getađ veriđ betra. Í  lokin vil ég ţakka Skáksambandi Íslands fyrir frábćran stuđning.

Jón Trausti Harđarson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 78
  • Sl. sólarhring: 79
  • Sl. viku: 244
  • Frá upphafi: 8764687

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband