Leita í fréttum mbl.is

Yngsti skákmeistari Fćreyja í sögunni: Högni Nielsen vann međ fullu húsi

Högni NielsenFćreyjameistaramótinu í skák lauk í dag í Klaksvík. Högni Egilstoft Nielsen (2175), sem er ađeins sextán ára, gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi á mótinu međ fullu húsi - vann alla níu andstćđinga sína. Hann er yngsti Fćreyjameistarinn í sögunni sló met Helga Dam Ziska frá 2008 en Helgi var ţá 17 ára.

Bróđir Högna, Rögvi (2282), varđ í öđru sćti međ 7 vinninga. Pabbi ţeirra brćđra, Thorkil Nielsen, er gamall landsmađur Fćreyinga í skák og reyndar í fótbolta einnig. Skorađi sennilega frćgasta mark Fćreyinga í fótbolta fyrr og síđar.

Martin Poulsen (2261) og Hans Kristian Simonsen (2144) urđu í 3.-4. sćti en ţeir hlutu 6 vinninga.

Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.

Fćreyjameistarar í skák frá upphafi:

97 Rani Nolsře
98 John Rřdgaard
99 Heini Olsen
00 Flóvin Tór Nćs
01 John Rřdgaard
02 Hans Kristian Simonsen
03 Martin Poulsen
04 Martin Poulsen
05 Carl Eli Nolsře Samuelsen
06 Martin Poulsen
07 John Rřdgaard 
08 Helgi Dam Ziska
09 Martin Poulsen
10 Olaf Berg
11 Helgi Dam Ziska
12 Rógvi Egilstoft Nielsen
13 Olaf Berg 
14 Hřgni Egilstoft Nielsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764695

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband