Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr: Pistlar frá Politiken Cup og Budva

Hilmir FreyrOg enn höldum viđ áfram međ pistla frá síđasta ári. Hér er pistlar frá Hilmi Frey frá tveimur mótum sem hann tók ţátt ţá. Pistilinn má finna myndskreyttan sem PDF-viđhengi. Viđ höldum áfram međ pistlana á morgun.

Politiken Cup í Helsingřr, Danmörku. 27. júlí - 4. ágúst 2013

Eftir ţćgilegt ferđalag til Helsingřr vorum viđ komin á áfangastađ um kl.14:00 á stađartíma. Viđ gistum í LO-skolen sem einnig var skákstađur. LO- skolen er falleg bygging međ mörgum listaverkum og ranghölum. Útsýniđ er stórkostlegt og sést út á Řresund (Eyrarsund) og yfir til Helsingborg í Svíţjóđ frá matsalnum og garđinum.

Daginn eftir hófst svo mótiđ. Borđanúmerum var rađađ í mörgi rými međ mismunandi mörgum keppendum og teflt var frá jarđhćđ uppá 3.hćđ. 

1.     Umferđ. Ég parađist viđ töluvert stigahćrri mann Morten Mřller Hansen (2126) og var hvítur. Ég telfdi e4 Kings Opening en Hr. Hansen  lék c5 sem er Sikileyjarvörn. Ég tapađi skákinni en tel mig hafa getađ gert betur.

2.     Umferđ. Mótherjinn var Tomas Olson (1932) hann var hvítur og lék e4 Kings Opening ég svarađi međ franskri vörn. Ég vann skákina og mun sýna hana hér ađ neđan.

3.     Umferđ. Ulrich Larsen (1992). Ég lék eins og áđur e4 hann lék c5 Sikileyjarvörn. Ég tapađi skákinni.

4.     Umferđ. Leif Bjornes (1918). Hann lék d4 Queens Gambit ég svarađi međ d5. Ţetta var nokkuđ góđ skák sem endađi međ jafntefli.

5.     Umferđ. Morten Rasmussen (1921). Ég lék e4 og hann lék c5 Sikileyjarvörn.  Ţessi skák var ekki góđ hjá mér en ég náđi ađ snúa henni  mér í hag og náđi jafntefli.

6.     Umferđ.  Ole Rysgaard Madsen (1919).  Hann var hvítur og lék Rf3 og lék f5 sem er hollenska vörnin. Hann lék sig í mát.

7.     Umferđ. Ég var hvítur á móti Dick Sřrensen (2000) og lék fyrsta leik e4 og hann lék g6. Ţetta var góđ skák hjá mér og ég vann.

8.     Umferđ. Ég var svartur á móti Thomas Tange Jepsen (2079) sem lék d4 og ég lék d5. Hann lék svo c4 Queens Gambit og ég c6 Slavnesk vörn.  Skákin endađi jafntefli.

9.     Umferđ.  Ég var hvítur á móti Gunnar Stray (2056) ég var međ góđa stöđu eftir 16 leiki en í 17. leik lék ég af mér sem varđ til ţess ađ missti góđu stöđuna og tapađi.

10.  Umferđ.  Lokamótherjinn var Sigurd B. Justinussen (1970) ég var svartur og gerđi jafntefli í 11 leikjum.

Hér má sjá nánar um skákirnar: http://www.ksu.dk/politiken_cup/turnering/detaljer.aspx?tur_id=1354&lod=247

 

Ég var sáttur viđ mótiđ í heild enda var ég ađ tefla upp fyrir mig allan tímann. Ég fékk stigaverđlaun 1501 - 1700. Ég tók líka ţátt í Břrne - Cup og Blitzi til gamans og gekk vel. Mótiđ var mjög vel skipulagt í alla stađi, ađstćđur og umhverfi frábćrt.

EM Ungmenna í Budva, Svartfjallalandi.  28.september - 9.október 2013

Eftir langt og strangt ferđalag, frá morgni dags, ţar sem bćđi var flogiđ, beđiđ lengi, flogiđ meira lent í Dubrovnik í Króatíu, ekiđ, siglt og ekiđ meira var komiđ á áfangastađ seint um kvöld ađ stađartíma til Budva í Svartfjallalandi. Hóteliđ Slovenzka Plaza er fínt og snyrtilegt en netsambandiđ arfaslakt og hćgt. Slovenzka Plaza er svona eins og lítiđ ţorp, svolítiđ ruglingslegt en mađur er fljótur ađ lćra. Veđriđ var mollulegt, 23 -26 gráđur og raki, logn en viđ fengum líka úrhellis rigningu ţannig gangar og göngustígar á hótelsvćđinu breyttust í litlar ár.

Viđ urđum satt ađ segja fyrir smá sjokki, skák ađstćđur eru vćgast sagt slakar, en allir flokkar frá Open 12 - Open 20 tefla saman í íţróttasal og eru um a.m.k 1000 krakkar hér í loftleysinu, eftir gróflega talningu, svo ekki sé minnst á annađ eins magn af áhorfendum og dómurum, hér hreyfđist ekki loft, hitinn var skelfilegur og svitaperlur láku af keppendum eftir ađeins um 20 mínútur og ţá átti mađur eftir ađ sitja  4 - 5 klukkustunda skák. Erfitt var ađ finna borđiđ sitt ţví ekkert var merkt og ekki nafn spjöld á borđum eins og mađur á ađ venjast bćđi frá Íslandi og öđrum löndum, heldur var bara eitt A4 blađ sem var hjá dómurunum til ađ finna hvar mađur átti ađ sitja. Zero tolerance reglan var í gildi sem ţýđir ađ ef ţú sest niđur mínútu of seint ţá ertu búinn ađ tapa skákinni. Ég lenti líka oftar en einu sinni í ţví ađ sitja međ borđfćturnar milli fótanna og á óţćgilegum sólstól. Yngri strákarnir í Open 8 og Open 10 fengu ađeins betri ađstćđur, en yngri flokkarnir tefldu á öđrum stađ. Foreldrar ţeirra máttu samt ekki koma inn til ađ horfa.

1.     umferđ, ég parađist viđ Viktor Matviishen frá Úkraínu međ 2115 Elo stig sem er töluvert hćrra en hann er međ, eđa ríflega 300 stiga munur. Hann er mjög sterkur skákmađur og varđ Evrópumeistari í mínum flokki međ 7,5 vinning. Ég var međ svart og tefldi slavann, ég tapađi skákinni.

2.     umferđ ég tefldi viđ Kai Pannwitz frá Skotlandi međ 1522 Elo stig ég tefldi mjög góđa skák og vann örugglega.             

3.     umferđ, mćtti Kirill Chukavin 1887 frá Eistlandi, tapađi.         

4.     Aleksandr Efimenko 1515 Rússlandi, ég gerđi jafntefli eftir ađ hafa lent í tímahraki, en ég var međ mun betra í byrjun, skákin snérist svo honum í hag og svo náđi ég ađ snúa henni aftur, ţessa skák hefđi ég unniđ ef ég hefđi ekki veriđ í tímahraki, ţví ég missti af leik. 

5.     Azerbadjinn Adnan Aliyev, ég var ađ vinna ţessa skák en ţví miđur náđi hann ađ halda jöfnu.

6.     Umferđ Írinn Michael Higgins, ég tapađi Drottningu í 8.leik fyrir Riddara en ég gafst ekki upp og hélt áfram og fór í stórsókn, ţá endađi međ ţví ađ 12 leikjum seinna ţurfti hann ađ fórna Drottningu ţví annars hefđi ég mátađ hann. Skákin fór jafntefli.                  

7.     Umferđ Daniel Nordquelle frá Noregi, ég var kominn međ unniđ eftir 8 leiki og örfáum leikjum seinna gafst hann upp og ég vann.     

8.     Fabian Baenziger 1679  frá Sviss, ég lenti í vandrćđum í byrjuninni, fórnađi Drottningu og var ţá međ ţrjá menn, tvo Hróka og nokkur peđ á móti Hróki, Drottningu, Biskupi og nokkrum Peđum. Ég vann skákina.

9.     Semen Lomasov 2124 frá Rússlandi, ég tapađi illa.

Hćgt er ađ skođa skákirnar úr mótinu hér: http://www.budva2013.org/index.php?lang=en

Ţađ er áberandi hvađ Rússarnir og Azerarnir eru međ sterka krakka og líka hinar austantjalds ţjóđirnar. Ţeir eru búnir ađ vera í mörg ár í mikilli ţjálfun en eru ekki skráđir međ nein Elo-stig. Ţess vegna ţarf mađur ađ passa ađ vanmeta ţá ekki. Ég hafđi sett mér ţađ markmiđ ađ ná alla vega 50% skori í ţessu móti, ţađ tókst ţó svo ég hefđi sannarlega viljađ fá fleiri vinninga.

Ég vil ţakka eftirfarandi stuđningsađilum fyrir mig, en án ţeirra hefđu ţessar ferđir ekki orđiđ ađ veruleika: Gjögur HF Grenivík, Skákfélagiđ GM Hellir, Hérđssambandiđ Hrafna - Flóki, Hress líkamsrćkt Hafnarfirđi, Klofningur ehf Suđureyri, Oddi HF Patreksfirđi, Svalţúfa ehf Hafnarfirđi, Skáksamband Íslands, Vesturbyggđ og öđrum sem lögđu mér liđ. Ég vil líka ţakka GM Henrik Danielsen sem ţjálfađi mig fyrir mótin og á međan á Politiken Cup stóđ og GM Helga Ólafssyni fyrir góđa ţjálfun fyrir og á međan á EM stóđ sem og GM Hjörvari Steini Grétarssyni.

Međ kveđju, Hilmir Freyr Heimisson


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband